Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 68

Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 68
66 Atli Harðarson HUGUR kenna eingöngu siðfræði. Þetta hefur svo sem gengið bærilega, enda hef ég næstum eingöngu góða nemendur sem læra samviskusamlega hvaðeina sem fyrir þá er lagt. En vandamál siðfræðinnar hafa ekki komið neinni verulegri adrenalínframleiðslu af stað eins og bolla- leggingar um framhaldslíf eða frelsi viljans og rök fyrir tilveru Guðs hafa stundum gert í kennslustundum hjá mér. Ég held satt að segja að siðfræði höfði miklu fremur til fullorðinna heldur en unglinga. Kannski held ég þetta bara vegna þess að á unglingsárunum hafði ég sjálfur engan áhuga á siðfræði. Hvað sem siðfræðiáhuga líður er víst að einfaldar heimspekilegar spumingar kveikja í unglingum, og kannski fólki á öllum aldri. * Var það Guði að kenna að Adam át eplið? * Ef þú skiptir um skaft og haus á hamrinum þínum áttu þá áfram sama hamarinn? En ef skipt er um hverja sameind í líkama þínum, eina og eina í senn, ertu þá ennþá sami maðurinn? * Hvað er slæmt við að vera dauður? Þegar svona spumingar eru Iagðar fyrir unglinga, og þeim leyft að átta sig almennilega á þeim áður en kennarinn fyllir töfluna af svörum, þá er gaman. Ævinlega em einhverjir í hópnum sem upplýsa að þeir hafi pælt í þessu þegar þeir voru yngri. Sjálfum hefur mér tekist best upp í heimspekikennslu þegar ég hef lagt áherslu á svona einfaldar spurningar sem mörg börn spyrja en fullorðnir eiga í mesta basli með að svara. Þetta var útúrdúr og ég hef víst alls ekki svarað spumingunni um hvers vegna menn leggja alla þessa áherslu á siðfræði. Kannski er ástæðan sú að þeir halda að siðfræði sé svo óskaplega hagnýt. Kannski er ástæðan sú að menn þora ekki í frumspeki því þar er erfiðara fyrir kennarann að sýnast mikið gáfaðri en nemendumir. Ég vona þó að menn hafi einhverjar betri ástæður en þessar. Sjálfur ákvað ég að kenna siðfræði á þessari önn til þess að prófa hvernig það væri. Niðurstaða tilraunarinnar er sú að það er gaman þegar nemendur fá sjálfir að fást við einfaldar spurningar. Þessum spumingum hafa sumir þeirra velt fyrir sér áður, en ekki reynt að ræða við aðra síðan einhvern tíma fyrir 10 ára aldur. Ein slík spurning er til dæmis:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.