Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 71

Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 71
HUGUR Heimspekikennsla íframhaldsskólum 69 kennslunni það markmið að eftir önnina efist þeir um sem flest af því sem hinir kennaramir hafa troðið í kollinn á þeim. Ef skólarnir eiga að berjast gegn heimsku mannanna er ef til vill miklu meiri þörf á að kenna þeim að efast heldur en að innræta þeim meiri fróðleik og speki. Flestir framhaldsskólanemendur, að minnsta kosti þeir sem ég hef kynnst í heimspekitímum, eru uppfullir af fróðleik. Sú heimska sem helst plagar þá er hvorki fáviska né heimóttaskapur heldur skapgerðarheimska, sem birtist ýmist í líki yfirborðsmennsku, hroka eða sinnuleysis, og ekkert bítur á nema ef vera skyldu efasemdir. En það er með efann eins og umræðuna: það er erfitt að semja próf sem mælir árangur nemenda. * Heimspekikennsla í framhaldsskólum hefur aukist ár frá ári. Víðast er þessi kennsla þó enn í fremur Iausum skorðum og kennarar flestir í vafa um hvernig best sé að haga henni. Eigi heimspekikennsla að öðlast fastan sess í framhaldsskólum þá verður að setja henni skýr markmið. Þegar það hefur verið gert og ekki fyrr er hægt að velta því fyrir sér hvort hún eigi frekar að vera fyrir nemendur á félagsfræði- braut eða nemendur á málabraut; hvort kenna eigi bækur Platóns eða eitthvað annað; hvort prófa skuli nemendur í hugmyndasögu og rit- skýringu eða hvort það eigi ef til vill að sleppa öllum prófum. Hér hef ég velt fyrir mér nokkrum markmiðum sem til greina koma. Ég sé ekkert að því að flétta saman tvö þeirra eða fleiri. Ég sé heldur ekkert því til fyrirstöðu að kennari við þennan skóla setji sér eitt markmið og kennari við hinn skólann annað. En ég hygg að kennsla geti aldrei orðið markviss nema kennarinn viti sjálfur hvert markmiðið er. 3. HLUTI: Möguleikar í núgildandi Námskrá handa framhaldsskólum, sem kom út árið 1990, segir ekkert um heimspekikennslu. Þetta hindrar þó ekki að skólar bjóði upp á heimspeki. Áður en ég geri grein fyrir því hvemig hún rúmast innan kerfisins er ef til vill rétt að útskýra Námskrána dálítið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.