Hugur - 01.01.1992, Síða 75

Hugur - 01.01.1992, Síða 75
HUGUR Heimspeki og móðurmálskennsla 73 undirritaður, talsvert komið að verki. Afraksturinn er sá að í drögum að kennsluskipan hinnar nýju deildar, sem við vonum að hleypt verði af stokkum haustið 1993, er gert ráð fyrir mun fleiri einingum í heim- speki og skyldum fræðum en viðgengst í K.H.Í. Meginhlutverk heim- spekikennslunnar í kennaradeild H.A. yrði að þjálfa kennarann í að stunda heimspeki með bömum og unglingum, fremur en að gera hann sjálfan að akademískum heimspekingi — nema þá í framhjáhlaupi. Um kennsluskipan í væntanlegri kennaradeild á Akureyri væri margt annað hægt að segja. Til dæmis mætti draga í sjónmál ykkar þá staðreynd að í henni verður lögð meiri áhersla á dýpt í faggreinum en nú er raunin í Kennaraháskóla Islands og að gert er ráð fyrir um- fangsmiklu vettvangsnámi, er spannar rúmt heilt misseri, þar sem nemendur kynnast af eigin raun aðstæðum inni í skólunum sjálfum, þ.á.m. litlu dreifbýlisskólunum sem hafa mjög verið afræktir af K.H.Í. En slík atriði eru utan þjóðleiðar þessarar ráðstefnu. II Þetta var um kennaradeild við Háskólann á Akureyri, sem vonandi verður að veruleika innan skamms. Slík deild hlyti að kæta flesta sem hér eru inni. Ég ýjaði að því í upphafi að hún gæti verið eitt ráð af mörgum gegn vanda sem við erum líklega öll sammála um að sé raunverulegur. Sá er naum fótfesta heimspekilegs hugsunarháttar á lægri skólastigum. Sú vöntun kemur nemendum í koll síðar meir, rýrir kost þeirra á að takast á við úrlausnarefni í fræðum og daglegu lífi á affarasælan hátt. Síst sæti á mér að andmæla því að beinn hlutur heimspekikennslu verði aukinn í framhaldsskólum, eins og m.a. er fordæmi fyrir úr Menntaskólanum á Akureyri. Slíkt hefur gefist vel þó að ég segi sjálfur frá! Hitt er þó þýðingarmeira að heimspekin verði gerð arðbær fyrir hefðbundnar skólagreinar, í grunnskólum og framhaldsskólum. Með öðrum orðum: Það sem við ættum að hnýta að hér er ekki að við viljum þæfast til hvílunnar við aðrar greinar — íslensku, stærðfræði eða líffræði — nú á niðurskurðartímum heldur að við viljum ljá nemendum nýtt sjónarhorn sem geri þeim auðveldara að skyggna veröldina, auðveldara að ná valdi á þeim einstöku efnum sem þeim er þegar uppálagt að kunna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.