Hugur - 01.01.1992, Page 102

Hugur - 01.01.1992, Page 102
Ritdómur Joan L. Richards Mathematical Visions: The Pursuit of Geometry in Victorian England Boston, Academic Press 1988 Bókin StœrÖfrœSisýnir: Iðkun rúmfrœði á tímum Viktoríu á Englandi skiptist í fimm meginkafla auk inngangs og eftirmála. Vísindasagnfræðingurinn Joan L. Richards ætlar sér að kanna hvernig stærðfræðiþekking var flutt milli þjóðlanda og rannsaka þá þróun sem varð í stærðfræði, þó einkum rúmfræði, á 19. öld. Þetta viðfangsefni vill hún skoða í víðara menningarsamhengi en tíðkast hefur. Hún hyggst kanna hvemig túlkun manna á rúmfræðinni breyttist og skoða þær breytingar í breiðu ljósi þar sem þættir utan stærðfræði koma við sögu. En um leið og hún víkkar sjónarhomið á þennan hátt, þrengir hún það á hinn bóginn með því að einskorða sig við England þar sem samfélag stærðfræðinga var lítið, tími atvinnumanna vart runninn upp og sígild rúm- fræði mikilvægur þáttur í ríkjandi heimsmynd. England reyndist því sérlega heppilegt til að skoða hvernig stærðfræðiþróun á 19. öld tvinnast saman við aðra menningarþætti. í bókinni leitast Richards einnig við að rjúfa áratuga einangrun stærðfræðisögunnar sem hún hefur nýlega lýst á eftirfarandi hátt: Að minnsta kosti frá því snemma á sjöunda áratugnum, þegar Thomas Kuhn skildi stærðfræðina útundan í víðtæku endurmati sínu á eðli vísindanna, hefur saga stærðfræðinnar ekki einungis verið aðskilin frá sagnfræði heldur einnig vísindasögu. Úr því að stærðfræðin hefur verið talin dæmi um fullkomlega sanna þekkingu hefur saga hennar einungis vakið áhuga stærðfræðinga sem leita þar að vandamálum, sjónarhomum og hugmyndum sem fallið hafa í gleymsku. Vísindasaga hefur vaxið og þanist út á seinustu áratugum og meðal annars tengst sagnfræði, félagsfræði, heimspeki og sögu menntastofnana. Samtímis hefur saga stærðfræðinnar haldið áfram að vera óaðgengileg og einangruð, falin á bak við ósveigjanlega og þrönga skilgreiningu á sjálfri sér og viðfangsefni sínu.1 1 Joan L. Richards: „Historicism and Scientific Practice II", Isis 80, 1989, bls. 669- 672, tilvitnun á bls. 669. Þetta er ritdómur um greinasafn sem Thomas Tymoczko ritstýrði: New Directions in the Philosophy of Mathemalics Boston, Birkhiiuser 1986.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.