Hugur - 01.01.1992, Síða 115

Hugur - 01.01.1992, Síða 115
HUGUR Ritfregnir 113 kostu og löstu“ eftir Alkvin, og „Um festarfé sálarinnar" eftir Hugo frá Viktorsklaustri. Útgefandi ritar inngang og skýringar. Gunnar Hersveinn: Um það fer tvennum sögum. Reykjavík, útg. höf„ 1990. 80 bls. Bókin er Itugsuð sem kennslubók í heimspeki fyrir framhaldsskóla. í henni eru sjö kaflar og tvær hugleiðingar, fremst og aftast. Kaflarnir bera heitin „Hvað er heimspeki?“, „Heimspekin í Grikklandi", „Hnefafylli af skynsemi", „Vilji og ábyrgð“, „Siðfræðileg hugsun", „Hugsað um dauðann", „Hugsað um guð“. Auk þess eru í bókinni spurningar úr efninu og nokkur verkefni. Hannes H. Gissurarson: Hayek's Conservative Liberalism. New York & London, Carland Publishing, 1987. 222 bls. Þessi bók hefur að geyma doktorsritgerð Hannesar sem hann varði við Oxford háskóla 1985. I ritgerðinni eru kenningar Friedrich A. Hayeks teknar sem dæmi um það sem Hannes nefnir Conservative Liberalism — íhaldsama frjálshyggju. Hannes rekur í hverju þessi hugmynd felst og ræðir kenningar Hayeks í þaula þar sem hann reynir að svara þeirri gagnrýni sem hefur verið sett fram á hugmyndir Hayeks. Niðurstaða Hannesar er sú að kenning Hayeks hafi nokkuð fram að færa í deilum íhaldsmanna og frjálshyggjumanna þar sem hún haldi því besta úr báðum, en sé samt sjálfri sér samkvæm. David Hume: Rannsókn á skilningsgáfunni. Þýðandi: Atli Harðason. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag, 1988. 291 bls. Þetta er þýðing á An Enquiry Concerning Human Understanding sem kom fyrst út árið 1748. í bókinni setur Hume fram hugmyndir sínar um raunhyggju, efahyggju og veraldarhyg&ju, en þær hafa haft víðtæk áhrif í sögu heimspekinnar, ekki síst í þekkingarfræði. I bókinni er einnig sjálfsævisaga höfundar. Þýðandi ritar inngang og skýringar. Kristján Kristjánsson, Þroskakostir. Reykjavík: Siðfræðistofnun, 1992. 266 bls. Bókin Þroskakostir eftir Kristján Kristjánsson hefur að geyma safn 17 ritgerða sem sumar hverjar hafa ekki birst áður. Ritgerðasafninu skiptir Kristján í fjóra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.