Hugur - 01.01.1995, Side 39

Hugur - 01.01.1995, Side 39
HUGUR Reikniverk og vitsmunir 37 pakka og hlutarnir tölusettir með einhverjum kerfisbundnum hætti. Dæmigerð skipun mundi ef til vill segja: „Leggðu saman tölumar sem eru geymdar á stöðum númer 6.809 og 4.302 og láttu útkomuna á síðarnefnda staðinn." Það þarf vart að taka það fram að í vélinni er þessi skipun ekki orðuð á ensku. Hún er líklegri til að vera skráð á formi eins og 6809430217. Hér segir 17 hvaða aðgerð skuli beitt á tölurnar tvær. í þessu tilviki er aðgerðin sú sem lýst var, nefnilega „Leggðu saman ...“. Svo sem sjá má er skipunin 10 tölustafir og myndar því einn pakka af upplýsingum. Yfirleitt lætur stýriverkið vélina framkvæma skipanirnar í þeirri röð sem þær standa í geymslunni, en stundum koma fyrir skipanir eins og: „Nú skaltu hlýða skipuninni sem er geymd á stað númer 5.606 og halda svo áfram með skipanirnar sem koma þar á eftir“ eða skipanir eins og: „Ef staður númer 4.505 inniheldur 0, þá skaltu næst hlýða skipuninni á stað númer 6.707 annars skaltu halda beint áfram." Skipanir af síðari gerðinni eru mjög mikilvægar því þær gera það mögulegt að endurtaka runu af aðgerðum aftur og aftur þar til eitthvert skilyrði er uppfyllt með því að hlýða sömu skipununum æ ofan í æ svo óþarfi er að ítreka skipanirnar. Þetta má skýra með hliðstæðu. Hugsum okkur að mamma hans Tomma vilji að hann líti við hjá skósmiðnum á hverjum degi þegar hann er á leið í skólann og athugi hvort skórnir hennar séu tilbúnir. Hún getur gefið honum ný fyrirmæli um þetta á hverjum morgni. En hún getur líka sett upp miða í anddyrinu í eitt skipti fyrir öll sem Tommi sér þegar hann fer að heiman. A miðanum stendur þá að Tommi eigi að líta við hjá skósmiðnum og henda miðanum þegar hann kemur heim ef hann hefur skóna með sér. Lesandinn verður að fallast á þá staðreynd að það er hægt að smíða stafrænar tölvur, slíkar vélar hafa verið smíðaðar í samræmi við þær forsendur sem við höfum lýst og þær geta í raun hermt mjög nákvæmlega eftir því sem menn gera þegar þeir reikna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.