Hugur - 01.01.1995, Page 44

Hugur - 01.01.1995, Page 44
42 Alan M. Turing HUGUR Þessum sérstaka hæfileika stafrænna tölva til að herma eftir sérhverri stakrænni vél er lýst með því að segja að þær séu altækar vélar. Altækar vélar hafa þann mikilvæga kost, að sé horft fram hjá hugsanlegum hraðamun, er óþaifi að smíða sérstaka vél fyrir þessa eða hina útreikninga. Ein stafræn tölva dugar til að vinna alla útreikninga sé hún sérstaklega forrituð í hverju tilviki. Eins og sjá má leiðir af þessu að allar stafrænar tölvur eru í vissum skilningi jafngildar. Við skulum nú snúa okkur aftur að þeirri umræðu sem var fitjað upp á í niðurlagi §3. Þar var stungið upp á því að við prófuðum að láta spurninguna „Er hugsanlegt að búa til tölvu sem stendur sig vel í hermileiknum?" koma í stað spumingarinnar „Geta vélar hugsað?" Ef við viljum getum við látið umræðuna líta út fyrir að vera almennari en þetta og spurt „Geta einhverjar stakrænar vélar leikið þennan leik vel?“ En þar sem tölvur eru altækar eru báðar þessar spurningar jafngildar því að spyrja, „Er hægt að velja eina ákveðna stafræna tölvu og laga hana til, með því einu að stækka geymslu hennar, auka hraðann og láta hana fá forrit við hæfi, þannig að hún leiki hlutverk A í hermileiknum með fullnægjandi hætti, að því gefnu að hlutverk B sé leikið af manni?“ 6. Andstœð viðhorf Við getum nú litið yfir farinn veg og séð að við erum komin nógu langt til að geta hafið rökræðu um spurninguna okkar „Geta vélar hugsað?" og það tilbrigði við hana sem var sett fram í lok síðasta þáttar. Við getum ekki sagt alveg skilið við upphaflegu fram- setninguna á vandamálinu því það eru skiptar skoðanir um réttmæti þess að breyta spurningunni á þann hátt sem við höfum gert og við verðum í það minnsta að hlusta á það sem sagt kann að vera um það efni. Eg geri lesandanum auðveldara fyrir ef ég byrja á að útskýra mína eigin skoðun á efninu. Hvað varðar hina nákvæmari framsetningu vandans þá trúi ég því að eftir um það bil 50 ár verði mögulegt að forrita tölvur, með geymslurými um 10^, þannig að þær leiki hermileikinn svo vel að ekki séu meira en 70% líkur á að meðalspyrill þekki viðmælendur rétt eftir að hafa rætt við þá í 5 mínútur. Hvað varðar upphaflegu spurninguna, „Geta tölvur hugsað“ þá álít ég hana of óljósa til að hún verðskuldi að vera rædd. Ég held
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.