Hugur - 01.01.1995, Síða 52

Hugur - 01.01.1995, Síða 52
50 Alan M. Turing HUGUR kallað þau „villur í gangverki“ og „villur í niðurstöðum". Villur í gangverki koma til af göllum í vél- eða rafeindabúnaði sem valda því að vélin hagar sér öðru vísi en hönnun hennar gerir ráð fyrir. I heimspekilegum umræðum hneigjast menn til að horfa fram hjá möguleikanum á svona villum, enda er þar verið að ræða um „sértækar vélar“. Þessar sértæku vélar eru stærðfræðilegur tilbúningur fremur en efnislegir hlutir. Villur í gangverki þeirra eru ómögulegar samkvæmt skilgreiningu. í þessum skilningi getum við sagt með sanni að „vélar geri aldrei mistök." Villur í niðurstöðum geta þá aðeins komið fyrir að úttaksmerkjunum frá vélinni sé gefin einhver merking. Vélin gæti til dæmis skrifað stærðfræðilegar jöfnur, eða setningar á ensku. Þegar hún skrifar ósanna fullyrðingu þá segjum við að það hafi komið fyrir villa í niðurstöðu. Það eru augljóslega engar ástæður til að halda því fram að vél geti ekki gert villur af þessu tagi. Hún gæti skrifað aftur og aftur „0 = 1“ og aldrei gert neitt annað. Svo ég taki dæmi sem er ekki alveg svona fáránlegt má nefna að vél gæti dregið ályktanir með einhvers konar vísindalegri aðleiðslu. Við hljótum að gera ráð fyrir því að slík aðferð leiði stundum til rangrar niðurstöðu. Sú fullyrðing að vél geti ekki verið viðfang sinna eigin hugsana verður auðvitað ekki hrakin nema sýnt sé að vélin búi yfir einhverjum hugsunum sem hafa eitthvert viðfangsefni. En „viðfangsefnin sem aðgerðir vélarinnar snúast um“ virðast hafa merkingu, að minnsta kosti fyrir fólkið sem fæst við þau. Ef vélin væri til dæmis að reyna að finna lausn á jöfnunni x2 - 40x - 11 = 0, þá væri freistandi að lýsa jöfnunni sem hluta af viðfangsefni vélarinnar. I þessum skilningi getur vél tvímælalaust verið viðfangsefni sjálfrar sín. Það má láta hana hjálpa til við að búa til sín eigin forrit eða spá fyrir um hvaða áhrif það hefur að breyta byggingu hennar. Með því að fylgjast með útkomunni úr því sem hún gerir getur vélin lagfært sín eigin forrit þannig að þau geti betur þjónað einhverjum tilgangi. Allt þetta er mögulegt í náinni framtíð, ekki bara fjarlægir draumar. Sú gagnrýni að vélar geti ekki sýnt mjög fjölbreytilega hegðun er bara ein leið til að segja að þær geti ekki haft mikið geymslurými. Til skamms tíma var geymslurými fyrir 1000 stafí mjög sjaldgæft. Gagnrýni af því tagi sem nú er til umræðu er oft dulbúnar útgáfur af þeim rökum sem leidd eru af meðvitundinni. Sé bent á að vél geti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.