Hugur - 01.01.1995, Síða 55

Hugur - 01.01.1995, Síða 55
HUGUR Reikniverk og vitsmunir 53 Rök leidd afþví að taugakerfið er ekki stakrœnt Svo mikið er víst að taugakerfið er ekki stakræn vél. Lítil skekkja í upplýsingum um stærð taugaboða sem koma inn í taugafrumu getur valdið miklum mun á stærð þeirra boða sem berast út frá henni. Það má færa rök að því að vegna þessa sé ekki við því að búast að stakræn vél geti hermt eftir hegðun taugakerfisins. Það er rétt að stakræn vél hlýtur ætíð að vera ólík vél með samfelldar hreyfíngar. En í hermileiknum getur spyrillinn ekki nýtt sér þennan mun á nokkurn hátt. Þetta verður ljósara ef við lítum á önnur og einfaldari dæmi um vélar sem vinna samfellt. Mismuna- greinir (differential analyser) dugar ágætlega. (Mismunagreinir er vél sem er notuð við ýmsa útreikninga og tilheyrir ekki flokki stakrænna véla.) Sumar vélar af þessu tagi skila útkomu á vélrituðu formi og geta þess vegna tekið þátt í leiknum. Það væri ómögulegt fyrir stafræna tölvu að spá nákvæmlega fyrir um hvaða svör mismunagreinir mundi gefa við tilteknum spurningum. En svör tölvunnar geta samt vel verið af réttu tagi. Ef hún væri til dæmis beðin að reikna gildið á 7t (sem er um það bil 3,1416) þá væri skynsamlegt að velja af handahófi milli talnanna 3,12, 3,13, 3,14, 3,15, 3,16 með líkunum 0,05, 0,15, 0,55, 0,19, 0,06 (svo einhverjar tölur séu nefndar). Undir þessum kringumstæðum væri afar erfítt fyrir spyrilinn að þekkja mismunagreininn frá tölvunni. Rök leidd afófomlegri hegðun Það er ómögulegt að búa til safn af reglum sem lýsir hegðun manna undir öllum hugsanlegum kringumstæðum. Maður getur til dæmis haft reglu sem segir honum að stansa í hvert sinn sem hann sér rautt umferðarljós, og halda áfram ef hann sér grænt, en hvað ef einhver bilun veldur því að rauða og græna ljósið loga bæði í einu? Hann kemst kannski að þeirri niðurstöðu að öruggast sé að stansa. En sú ákvörðun veldur kannski einhverjum frekari vandræðum seinna. Ég get fallist á að það virðist ómögulegt að setja fram reglur um hvernig brugðist skuli við öllu því sem upp kann að koma, það virðist ekki einu sinni hægt að setja slíkar reglur um hvernig á að haga sér á umferðarljósum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.