Hugur - 01.01.1995, Side 69

Hugur - 01.01.1995, Side 69
HUGUR Hugur, heili ogforrit 67 eins og þau yrðu eflaust, óaðgreinanleg frá svörum annarra enskumælandi manna, af þeirri einföldu ástæðu að ég er enskumælandi maður. Utan frá séð - frá sjónarhóli þess sem aðeins les „svörin“ mín - eru svörin við kínversku spurningunum og þeim ensku jafn góð. En í kínverska tilvikinu, ólíkt því enska, finn ég svörin með því að möndla með ótúlkuð formleg tákn. Hvað kínverskuna varðar, þá haga ég mér einfaldlega eins og tölva; ég framkvæmi reiknanlegar aðgerðir á formlega skilgreind tákn; ég er einfaldlega staðgengill tölvuforrits. Róttæk gervigreind fullyrðir að forrituð tölva skilji sögurnar og að forritið gefi einhverskonar skýringu á mannlegum skilningi. Og nú getum við skoðað þessar staðhæfingar í ljósi okkar ímynduðu tilraunar. 1. Hvað varðar fyrri fullyrðinguna, þá virðist mér augljóst að í dæminu að framan skil ég ekki stakt orð í kínversku sögunum. Það sem ég fæ og það sem ég skila frá mér er óaðgreinanlegt frá því sem innfæddi kínverjinn fær og skilar, og ég get haft hvaða formlega forrit sem er, og samt skil ég ekkert. Af sömu ástæðum skilur tölvan hans Schanks ekki neitt í neinni sögu, hvorki á kínversku né ensku, eða hvaða máli sem er, því í tilviki kínverskunnar er tölvan ég, og þegar tölvan er ekki ég, hefur hún ekkert umfram mig þegar ég skil ekki neitt. 2. Hvað seinni fullyrðinguna varðar, að forritið skýri mannlegan skilning, sjáum við að tölvan og forritið eru ekki nægjanleg skilyrði fyrir skilningi þar sem tölvan og forritið virka án þess að um nokkurn skilning sé að ræða. En skyldu þau yfirleitt vera nauðsynleg skilyrði eða skipta einhverju verulegu máli fyrir skilning? Ein af fullyrðingum róttækra gervigreindarsinna er að þegar ég skil sögu á ensku, þá geri ég nákvæmlega það sama - eða meira og minna það sama - og þegar ég möndlaði við kínversku táknin. Það sé einungis viðameiri táknavinnsla sem greini enska tilvikið þar sem ég skil eitthvað, frá kínverska tilvikinu þar sem ég skil ekki neitt. Ég hef ekki sýnt fram á að þessi fullyrðing sé röng, en hún myndi vissulega hljóma ótrúlega í dæminu að framan. Sennileiki þessarar fullyrðingar veltur á þeirri tilgátu að skrifa megi forrit sem hafi sama inntak og úttak og venjulegt fólk, og að auki sé til lýsingarstig þar sem segja megi að fólk vinni eins og forrit. A grundvelli þessara tveggja getgáta má ætla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.