Hugur - 01.01.1995, Side 100

Hugur - 01.01.1995, Side 100
98 Atli Harðarson HUGUR að hægt sé að smíða vél sem getur hermt eftir öllum reglum sem menn fylgja, eða gert að öllu leyti það sama og mannshugurinn.13 Þegar ég segi að hægt sé að láta vél herma eftir sérhverri reglu eða aðferð sem menn geta unnið eftir meina ég það eitt að þetta sé röklega mögulegt. Af þessu má alls ekki draga þá ályktun að þetta sé í mannlegu valdi. Kannski er sumt af því sem við getum gert svo flókið að aldrei takist að láta vél herma eftir því. Kannski er Iíka ómögulegt að smíða vél úr kísilflögum sem getur unnið sömu verk og mannshugurinn innan eðlilegra tímamarka. Það er hugsanlegt að öll hermilíkön af tilteknu hugarstarfi sem eru keyrð á vél úr rökrásum, eins og nú eru notaðar við tölvusmíð, séu óþolandi seinvirk.14 Hvort sem hugsun er táknkerfi eða ekki er hægt að láta tölvu herma eftir henni að svo miklu leyti sem henni verður lýst með táknum. Ef hún er táknkerfi þá má gera ráð fyrir að eftirlíkingin verði raunveruleg hugsun. Ef hugsun er ekki táknkerfi þá verður eftirlíkingin kannski raunveruleg hugsun og kannski ekki. Hvort hún verður veltur kannski að einhverju leyti á því hvað við erum til í að kalla „raunverulegt" í þessu efni. Við tölum um að flugvélar fljúgi. Við segjum hins vegar ekki að bátar syndi. Það sem báturinn gerir líkist þó sundi t.d. sela alveg jafnmikið og ferðir flugvélarinnar líkjast flugi fugla. Það eina sem kemur í veg fyrir að við eignum báti sundhæfileika er málvenja. Þessi málvenja gæti verið á annan veg án þess að hugmyndir okkar um báta, siglingar og sund breyttust að ráði. Þeir tímar koma ef til vill að það verði spurning um málvenju fremur en sálfræðilegan veruleika hvort rétt sé að eigna tölvum hugsun. 4. Kafli: Að gera eins Ýmsir þeir sem fjalla um gervigreindarfræði álíta augljóst að hægt sé að gæða tölvur hugsun og skilningi. Þeir segja sem svo að mannsheilinn hljóti að virka með einhverju móti, einhver lögmál 13 Þótt auðvelt sé að rugla þessum tveim setningum saman hafa þær alls ekki sömu merkingu og sú seinni er ekki rökleg afleiðing af þeirri fyrri. Hins vegar er sú fyrri rökleg afleiðing þeirrar seinni með sama hætti og setningin „Allir strákar elska einhveija stelpu" er rökleg afleiðing af setningunni „Til er stelpa sem allir strákar elska.“ - Eins og ég hef gert grein fyrir rennir tilgáta Church og Turing stoðum undir fyrri setninguna. En hún rennir engum stoðum undir þá síðari nema reglumar séu endanlega margar. 14 Um þetta sjá Dennett 1987 bls. 323-339.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.