Hugur - 01.01.1995, Síða 112

Hugur - 01.01.1995, Síða 112
110 Atli Harðarson HUGUR að segja með tilvísun til þess hvernig hlutir eru í laginu og hvernig þeir hreyfast. Gerum ráð fyrir að til sé vél sem er þannig byggð að hún láti hugsanir, tilfinningar og skynjanir verða til. Við getum ímyndað okkur að hún stækki, án þess að hlutföll hennar breytist svo við getum gengið inn í hana eins og við getum gengið inn í myllu. Þegar inn kæmi sæjum við hvernig hlutirnir ýta hver við öðrum en við sæjum ekkert það sem útskýrt gæti skynjun. Skýringar á skynjun verður því að sækja til einfaldra verunda en ekki samsettra hluta eða véla.^9 Nií vill svo til að Searle hefur sjálfur hrakið rök Leibniz. í bók sinni Intentionality segir hann: Það væri algerlega hliðstætt við rök Leibniz að halda því fram að H2O sameindir geti aldrei útskýrt hvers vegna vatn er blautt. Hugsum okkur að við gætum gengið inn í kerfi sameindanna „eins og við getum gengið inn í myllu. Þegar inn kæmi sæjum við hvernig hlutirnir ýta hver við öðrum en við sæjum ekkert það sem útskýrt gæti“ bleytu. í báðum tilvikum værum við að horfa á vitlausa hæð í kerfinu. Áferð vatnsins finnst ekki með því að skoða einstakar sameindir og við verðum ekki vör við skynjanir eins og sjón eða þorsta með því að líta á einstakar taugafrumur eða taugamót.^O Þessi rök Searle minna okkur á að þegar komið er langt út fyrir hversdagslegan reynsluheim manna er ósköp lítið að marka hvað okkur finnst sennilegt og hvað við getum ímyndað okkur. Vísindalegar aðferðir verða að taka við af „heilbrigðri skynsemi“. í raun og veru getum við ekki ímyndað okkur samverkun trilljóna vatnssameinda. Við getum heldur ekki ímyndað okkur útkomuna úr því að vél taki við milljónum merkja frá nemum og skynjurum, framkvæmi milljónir einfaldra aðgerða á munstrum og táknum sem Iáta hana vinna úr þessum merkjum og fletta upp í gagnabönkum sem fylltu heil bókasöfn ef þeir væru ritaðir á pappír og sendi milljónir merkja til úttakstækja. Þeir sem þykjast geta séð það í hendi sér að út úr þessu komi hvorki hugsun né skilningur eru á sama báti og þeir sem gátu séð það í hendi sér að menn geti ekki verið komnir af öpum því afkvæmi apa séu ævinlega apar. Þeir gátu ekki ímyndað sér milljón ár. 29 Leibniz 1973 bls. 181. 30 Searle 1983 bls. 268.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.