Hugur - 01.01.1995, Side 117

Hugur - 01.01.1995, Side 117
HUGUR 7. ÁR, 1994-1995 s. 115-133 Jörgen Pind Efnisleg táknkerfi Tölvubylting undanfarinna áratuga hefur með margvíslegum hætti gripið inn í iðkun ýmissa fræðigreina. Þetta á ekki sfst við í sálfræði þar sem „tölvulíkanið" hefur ýtt mjög við ímyndunarafli sálfræðinga og átti reyndar á sínum tíma snaran þátt í því að kollvarpa atferlishyggju Skinners. I þessari grein er ætlunin að varpa nokkru ljósi á upptök gervigreindar og vekja athygli á þeirri staðreynd að sálfræðilegar vangaveltur voru mörgum brautryðjendum gervi- greindar afar hugleiknar. Sömuleiðis verður vakin athygli á því að John Searle varð fráleitt manna fyrstur til þess að stíga fæti inn í Kfnaherbergið. Það gerðu Newell og Simon þegar árið 1956 - þótt þeir hafi að vísu snúið þaðan með allt öðru hugarfari en Searle. Bak við kenninguna um „gamaldags gervigreind" búa hugmyndir um efnisleg táknkerfi. Fjallað verður um eðli þeirra og raktar nokkrar ástæður þess að vegur þeirra hefur dvfnað að undanförnu. Inngangur Ein markverðasta nýbreytni í sögu vísindalegrar sálfræði á síðari árum eru þau nánu tengsl sem skapast hafa milli sálfræði og tölvufræða. Þessi tengsl hafa ekki síst lotið að kenningasmíði í sálfræði því tölvan hefur opnað nýjar leiðir til þess að prófa slíkar kenningar.1 Það er vitaskuld engin nýlunda að heilanum sé líkt við margvísleg tæki. Þannig voru samlíkingar heila og símstöðva á fyrri hluta þessarar aldar vinsælar. Slík líkingasmíð hefur hins vegar reynst hafa frekar takmarkað gildi. Reyndar hafa líkingarnar ekki einskorðast við tæki. Þannig eru þekkt þau ummæli bandaríska sálfræðingsins Tolmans: „[Heilinn] er miklu líkari kortaherbergi en gamaldags 1 Þessi grein var að mestu skrifuð meðan höfundur dvaldi í rannsóknaleyfi við MIT veturinn 1993-1994. Mér eru minnistæð þau orð sem einn sálfræði-prófessorinn þar, Whitman Richards að mig minnir, lét falla í fyrirlestri: „Hver er ástæða þess að sett var á laggimar sálfræðideild við Tækniháskólann í Massachusetts? Það getum við þakkað einu tæki, tölvunni." - Ég vil þakka Ólafi Páli Jónssyni einkar gagnlegar ábendingar við fyrri gerð þessarar greinar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.