Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 11

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 11
BÚNAfiARKIT 9 einkenni, því ab fari fjeð að þreytast, þjettast rekstrarnir, af því að rekið er á eftir, en þá traðka kindurnar hvor aðra, einkum þær, sem eru aftarlega í rekstrinum. Pess er áður getið, að mjólkursýra safnist fyrir í vöðvana á þreyttu fje. Til þess að komast að raun um, hve sýrumunurinn er mikill í kjöti af þreyttu og óþreyttu fje, var gerð könnun á talsvert mörgum sýnishornum. Mjólkursýru-rannsóknunum var liagað þannig, að vöðvakjöt var marið í mauk og maukið afvatnað, en því næst látið í þröng, til þess að ná sem mestum safa úr kjötinu. Safanum úr kjöt- þrönginni var bætt í alvatnið, og þannig gerður all-góður kjöt- safi. Mjólkursýran var BÍðan könnuð í þessum safa, eftir Fiirth- og C/iarnass-aðferð6), en hún er aðallega í því fólgin, að kjöt- Bafinn er losaður við eggjahvítuefnin með edikssýru eða brenni- steinssýru. Að svo búnu er mjólkursýran elduð (oxyderuð) .með kalium-permanganat í súru kjötseyði, og breytt þannig í Aldehijd. Mjólkursýrumegnið or svo kannað með Joð-mælingu’). Ljeki nokkur vafi á því, að um kjöt af þreyttu fje væri að ræða, var mjólkursýran jafnan könnuð lauslega (Kvalitativ-könnun)8). Nokk- uð margar mjólkursýru-kannanir voru gerðar, eftir hinni svo- nefndu Mo/idsc/ieiíisu)-aðl'erð, en það var gert til þess að kom- ast að raun um, livort mjólkursýra sú, sam sameinuð er eggja- hvítuefnunum, ykist nokkuð við þreytuna. Eftir sýrukönnunum að dæma virtÍBt sýrumegnið ekki aukast, og þess vegna eru tölurnar ekki tilfærðar í súrkönnunar-skránni. Skrá yílr nijólkurgyrukönuuii í 24 kjötsafnsýuishornum. c/o mjólkursýra í safanum. Safi úr kjöti af óþreyttu fje 0,19 0,20 0,18 0,13 0,17 0,14 — - 0,16 0,14 0,20 0,17 0,19 0,16 Safi úr kjöti af þrcyttu fje 0,26 0,29 0,40 0.32 0,36 0,36 — . — - _ . | 0,31 0,38 0,33 0,36 0,34 0,30 Eins og sjá má af sýrukönnunarskránni, er talsvert meiri mjólkursýra í kjöti af þreyttu fje en óþreyttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.