Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 12

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 12
10 BÚNAÐARRIT Sýrumegnið er því sem næst helmingi meira, enda þótt að eins sje um sýruafgang í vöðvun umað ræða, eins og áður er getið um. Hundraðseiningarnar í skránni eru miðaðar við mjólkursýrumegnið í kjötsafanum, en ekki í kjötinu, enda var sýrukönnunin eingöngu til þess, að sjá mismuninn. Eflaust má komast hjá mjólkuisýru-hleðslu í vöðvana að miklu leyti, með þvi að hvíla fjeð á góðu haglendi, áður en því er slátrað. Yitanlega hefði hvíldin nokkurn kostnað í för með sjer, en mundi samt margborga sig, því að upptök saltkjötskemdanna vii ðast oft eiga rót sína að rekja til blóðmegns og þreytuefna í kjötinu. Best væri að komast hja því að ofþreyta fjeð í rekstrunum, því að nokkuð lengri tími fer til þess, að hvila það, en þreyta. Að blóðmegn og þreytusúr í kjötinu hafl skaðleg áhrif á haldgæði þess má greiniiega sjá, af saltkjöts-geymslu- tilraunum þeim, sem nú verður getið um. Ooym8lu-tilrannlr. Eins og áður er á minst geymist saltkjötið misjafnlega lengi, þótt það sje saltað jafn-nýtt og sæti yfirleitt svipaðri meðfeið. Áiið 1918 og ’19 voru geiðar geymslutiiraunir á saltkjöti i Rannsóknastofu rikisins, og var þeim hagað eins og hjer segir: Kjötsýnishoinin voru söltuðí dauðhrein gler- glös, og þeim lokað vandlega eftir söltunina. Kjötsýnishorn- in voru jafngömul, söltuð með samskonar salti og salt- legi. Styrkleiki saltlagarins var um 25°/o. Þurra saltmegn ið var 10 °/o í hlutfalii við kjötþungann en saltpjelurs- megnið 0.8 °/° í hlutfaili við þuira saltið, og eru hlut- föll þessi svipuð þeim, sem nú eru við höfð í sláturhús um vorum. Saltlögurinn í kjötsýnishornunum, var bættur á þriðja degi eftir söltunina, eins og víðast hvar tíðkast. Jafnan voru söltuð tvö samstæð sýnishorn sem geymd voru sitt við hvort hitastig. Árið 1908 var geymslu- hitastigið 6 — 8 og 15 — 18° C, en siðara árið 6 — 8 og 20—25° C. Til geymslunnar var valið blóðlítið kjöt af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.