Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 15

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 15
BÚNAÐARRIT 13 hlutföllin mjög svipuð, að undanteknu einu kjöt-sýnis- horni, sem súrnaði eft.ir 150 daga, en var þó af óþreyttri kind. Áhrif hitans eru augljós, eins og sjá má af geymslu- skránum. Kjöt af þreyttu fje súrnar að meðaltali eftir 23 daga við 15—18° C, en eftir 10 daga eða skemmri tíma, sje það geymt, við 20—25° C. Kjöt af óþreyttu fje, sem súrnaði ekki í 200 daga við 6—8° C, súrnaði að meðaltali eftir 90 daga við 15 —18° C, en eftir 33 daga, sje það geymt við 20—25° C, eins og sjá má af geymsluskránni 1919. Ýldugerjun eða rotnun í kjötinu kemur því fyr til, sem hitinn er meiri, ekki síst í hinu blóðmengaða kjöti af þreyttu fje. Geymslutilraunirnar virðast því sanna, að saltkjötið súrni miklu fyr, sje það blóðmengað og stafi frá þreyttu fje, en hitt, sem er blóðlítið og laust við þreytuefni, Tilraunirnar sanna einnig, hve viðtæk áhrif hitinn hefir á haldgæði, saltkjötsins, eins og nærri mátti geta, því að smáverugióður sem veldur súr og ýldugerjun, þróast betur við velgjuna. Auk geymslutilrauna þeirra, sem gerðar voru á Rann- sóknastofunni 1918 og ’19, voru einnig gerðar all-margar saltkjötsgeymslu-tilraunir 1920, en þær voru gerðar til þess, að komast að raun um, hvenær mætti salta kjötið í síð- asta lagi. Við geymsluna kom greinilega i ljós, að kjötið má helst ekki salta síðar en 36 klst. eftir slátrunina, því að þeim tíma liðnum fara haldgæði þess hröðum skrefum minkandi með degi hverjum. Við tilraunirnar kom t. d. í ljós, að kjöt, sem saltað var volgt og hálf- stirðnað, geymdist öllu betur en kjöt, sem saltað var 4—5 dögum eftir slátrunina. Líklegt er, að smáveru- gróður og rotnun í kjötinu valdi þessu, enda benda skemda-einkennin til þess, því sje kjötið saltað gamalt, verður jafnan vart við ýldu í því, en litið ber á súr- gerjun. Loks má geta þess um geymslutilraunir á salt- kjöti, að haustið 1920 valdi Magnús Einarson dýralækn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.