Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 18

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 18
16 BÚNAÐARRIT í sama ílát. í slíkum kjötílátum hefst súrgerðin jafnvel 2—3 vikum eftir söltunina. Hafi kjötið verið mjög blóð- mengað, verður stundum vart við ýldu nokkrum vikum eftir söltunina. Smáverugróður er þá venjulega af alt öðru tægi en í súru kjöti. Annars er súrgerjun í kjötinu lang-algengasta byrjunarskemdin. Súrgerjunin er nokkuð á veg komin, þegar menn alment verða varir við hana. Fyrsta einkennið er venjulega smjörsúrþefur upp úr kjöt- tunnunum; líka verður vart við örlítinn súrkeim ytst í kjötinu eða inn við heinið, eftir því hvaða súrgerlateg- und veldur aðallega súrgerjuninni; sje mikið um súr inn við beinið, verður kjötið meyrt og roðinn hverfur, þótt talsverður saltpjetur hafi verið í saltleginum. Sje mjög mikið um súr í saltleginum, verður einnig vart við þessa aflitun á ytra borði kjötsins. Vitanlega gránar alt kjöt litið eitt við söltunina, en miklu minna ber á þeirri aflitun, sem saltið veldur, en súrinn í kjötinu. Ef súrgerjunin eða aðrar skemdir í kjötinu eru langt á veg komnar, leysist blóðlitunarefnið í saltleginum, en þá verður hann blárauður og talsvert gegnsær. Saltlög- ur á óskemdu kjöti hefir gagnólíkt útlit; hann er ijós- rauður og nokkuð ógagnsær, en það kemur til af því, að rauðu blóðkornin eru Ijósfælin, þangað til að blóðlitarefnið losnar úr þeim. Vitanlega getur kjötið verið óskemt, þótt nokkuð beri á blóðlitarlausn í saltleginum, sem gæti t. d. stafað frá því, að kjötið hafi frosið, eða aðvífandi efni í saltinu hafi valdið litarlausninni. Hvað viðvíkur smáverugróðrinum, sem veldur súr og ýldugerjun í kjðtinu, þá er um all-margar tegundir að ræða, og skaðlegastur eru þær smáverur, sem þola mikla seltu. Sje saltlögur af súru kjöti athugaður í smásjá, ber mest á hnattlaga og stryklaga gerlum,og auk þess smá- geiðri gersveppategund. Sje súrgerjunin á byrjunarstigi, virðist vera mest af gildum stryklaga gerlum; þeir eru ókvikir og nokkuð mislangir að útliti. Því næst ber all-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.