Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 24

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 24
20 BÚNAÐARIUT valda að mestu leyti hinni dijpri eggjahvítulausn eða rotnun. Sje gerlagróður athugaður undir „sponsinu" á salt- kjötstunnunum, þar sem saltlögurinn heflr ekki náð upp að trjenu, verður aðallega vart við ýmiskonar hnatt- laga gerla, ger- og myglusveppi. Þessi smáverugróður gerir lútarkent í kringum sig og kemur alioft af stað ýldu í saltkjötinu. Eftir viku eða hálfan mánuð fer að bera á þessum gróðri, sje tunnan ekki full af saltlegi, og má af þessu ráða, hve nauðsynlegt er að hafa kjöt- tunnurnar vel heldar og fullar af saltlegi. Niðurstaða þeirra gerlarannsókna, sem hjer hafa verið gerðar á súrum eða úldnum saltkjötslegi, sýnir greini- lega, að skaðlegustu skemda-gerlarnir í íslenska salt- lcjötinu eru stryklaga gerlarnir kviku og ókviku, sem áður er getið um. Nú má athuga, hvaðan gerjarnir stafa og hver ráð eru til þess að verjast þeim. Hvaðan gerlaruir staf'a. Þær tvær tegundir stryklaga gerla, sem aðallega virð- ast valda saltkjötsskemdunum, teljast til þeirra gerlaætta, sem hafast jafnan við í jarðvegi. Var því sennilegt, að gerlarnir mundu vera á kindafótunum og kjötið smitað- ist af þeim við slátrunina. Þvi var reynt að leita að gerlunum á kindafótum, og árangurinn varð sá, að hinir kviku stryklaga gerlar fundust á 29 kindum af 50 sem kannaðar voru. í sömu leitinni vaið aðeins vart við hina ókviku stryklagagerla á 4 kindum. Nú var hafin nánari gerlaleit, og kom þá í ljós, að hinir ókviku stryklagagerlar, sem getið er um að valdi sú'gerjun í kjötinu, eru oftast nær í kindaristlunum og spöiðunum. Rannsóknin leiddi í Ijós, að gerlar þessir eru í 85 kindum af hverju hundraði. í spörðunum varð einn- ig vart við fleui tegundir ókvikra stryklaga gerla, sem eru af sama bergi brotnir og súrskemdagerlarnir, en eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.