Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 26

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 26
22 BtiNAÐARRIT kjötiÖ, varast aö saurga það, og láta uliina koma sem minst við kjötið. Aðrir menn í vel hreinum fatnaði ættu að taka kroppinn úr gærunni, hengja hann upp, fara innan í og gæta þess vandlega, að innýfla-saurinn komist ekki í kjötið. Sje nú kroppurinn hreinn og að- eins blóðugur að innan, ber að skola blóðið af honum með volgu vatni, en reyna að komast hjá því, að lauga innan úr honum með rýju. Saurgist kjötkropparnir á stöku stað, verður að lauga af þeim óstirðnuðum með hreinni rýju og volgu vatni. Best er að þvo aðeins óhreinindablettina með rýjunni, lauga siðan blettina vand- lega úr volgu vatni, en ekki allan kroppinn, sje hann hreinn að öðru leyti. Yerði ekki komist bjá því, að þvo allan kropp- inn, verður að skvetta á hann volgu vatni eftir þvottinn, og best væri að geta dælt á kjötkroppana snöggvast BO—50° C. heitu vatni, eins og tíðkast sumstaðar í nýtísku-sláturhús- um erlendis. í sláturhúsum vorum mun viðast hvar eiga sjer stað, að margir kjötkroppar sjeu laugaðir með sömu rýjunni og úr sama vatni, en eins og nærri má geta, er aðferð þessi mjög athugaverð. Hittist t. d. á, að fyrsti kroppurinn, sem laugaður er úr vatninu, sje talsvert gerlamengaður af kindasaurnum eða uilinni, þá er gerl- unum roðið á alla þá kjötkroppa, sem þvegnir eru á eítir honum úr vatninu. Það er því auðsætt, að betra er að kropparnir sjeu óþvegnir, en að þeir sjeu laugaðir margir úr sama vatni. Nú getur vel verið, að alment sje ekki unt að fara svo hreinlega með kjötið í slátrun- inni, að hægt sje að komast hjá því, að lauga af öllum kjötkroppunum. Víst er um það, að mikil bót er að því, að lauga kroppana utan og innan þegar í stað eftir slátrunina, ef það er gert á skynsamlegan hátt. Eigi kjötþvotturinn að vera í lagi, verða sláturhúsin að koma sjer upp vatnshitunarkatli. Best væri að hafa hann uppi á lofti, svo að komist veiði hjá því, að hafa dælu, því að fallþungi vatnsins mundi nægja til þess, að veita því á kjötkroppana með nægum hraða. Með slíku fyrirkomu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.