Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 46

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 46
42 BÚNAÐARRIT hentugt, vegna þeas að þá er hætt vifi að ekki sje geng- ið nægilega vel frá því — það er og mjög áríðandi að dreifa áburðinum sem jafnast yfir, þar sem hann á að koma að notum. Er honum þá s a 11 a ð með hendinni yfir landið, eins og þegar maður saltar hey og vandar sig að jafnt komi niður. Sjeu einhverjir köglar í honum eða samruni, verður að mylja þá vand- lega áður en dreift er. Þeir sem kaupa meiri áburð en þeir nota samsumars, verða að gæta þess, að geyrna hann í góðum umbúð- um, sterkum pokum eða tunnum, þar sem enginn raki kemBt að. Annars er hætt við að áburðurinn hlaupi í kekki eða renni. Raddir hafa heyrst um það, að nú væri ótímabært að tala um og vinna að notkun tilbúinna áburðarefna, því nú þurfi að spara innflutning til landsins. Þeim, sem kann að detta það í hug, verður að eins bent á, að til- gangurinn með innflutningi og notkun tilbúinna áburðav- efna er, að spara innflutning og auka fram- leiðslu. Nú er t. d. á ári hverju fluttar kartöflur til landsins fyrir á 2. hundrað þúsundir króna. Eftir því sem næst verður komist, fer verð á þoim tilbúna áburði ekki yfir 2 krónur, sem nægir í meðalári til framleiðslu á tunnu af kartöflum. Hver getur reiknað hagnaðinn af áburðarkauþum fyrir sig? — En þeir sem í sjávarþorp- um, og þar sem samgöngur eru greiðar, telja sjer trú um, að áburðarskortur geri ræktun garðávaxta ómögu- lega, ættu að hugsa sig um einu sinni enn og kveða síðan grýlu þá niður. Þeir sem hafa hug á að kynna sjer frekar og notfæra sjer þekking um áburð, ættu að kaupa bók Sig. Sigurðs- sonar forseta, „Um áburð", er kom út í hittiðfyrra. Þar er og um búpenings-áburð, hirðing hans m. m., en það er eitt af búþrifamálum vorum, sem allir bændur ættu að gefa gaum. **/■—’22. Valtýr Stefánsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.