Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 48

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 48
44 BÚNAÐARRIT Þær Assa, Draga og Víð gengu allar með tveimur lömbum og voru 7 og 8 vetra gamlar, þær Kerling og Spáða eru tvílembingar saman undan Össu. 4 gimbrar veturgamlar vigtaði jeg þá um leið, þær vigtuðu 116, 120, 125, 130 íi>, sú síðasta undan Hetju. Gimbrin undan Hetju í fyrra, sem þá vög 100 ÍS lamb, vigtaði í haust vetuigömul 132 ffi. Fyrstu árin hjer, eða ti) haustsins 1915, var sláturs- vigt mín á lömbum jafnaðarlega undir 30 eða frá 27—29 ÍS, og fjekk jeg stundum að heyra það á bak og brjóst af þeim, sem gerðu mest hróp að kynbóta- starfi mínu. En á það verður að líta, að jeg hefi fengið töluvert margt tvílembt. Jeg hefi mjög sjaldan látið fal- legar einlembings gimbrar í kaupstað, hefi sett þær sjálfur á eða seit þær til lífs. Undan Víking voru aldrei drepnar vænar gimbrar, sama er að segja um hrút- lömbin; jeg hefi sett þau sjálfur á eða selt til lífs, og hafa þau venjulega verið af vænni hrútunum. Reyndar hefir altaf verið nokkuð af vænum hrútum í sláturs- lömbunum, en venjulega fleira af tvilembingum og smælkis-gimbrum. Þrátt fyrir þetta hefir þó sláturs- vigtin þokast upp á við, og nú seinni árin heflr hún verið í kringum 30 ® kjöt til jafnaðar og 7—7Va ® gæra. Jeg finn ekki ástæðu til að rekja þessar vigtir nánar, en nefni hjer oitt dæmi, sem jeg hygg að nokkuð megi byggja á um vigtir nú seinni árin. Jeg vil þá geta þess, að í fyrra voru lömb mín með besta móti, en tvílemb- ingar líka með flesta móti. Þá rak jeg i sláturhúsið á Hvammstanga 40 lömb; þar af voru 28 tvílembingar og 12 einlembingar. Jafnaðar-vigt á þessum lömbum var 307» ‘K kjöt og 73/so gærur. Jeg hefi hjer að framan getið um lörnb, sem jeg þá átti eftir heima og lifandi vigt þeirrn. í haust var fje mitt með lakara móti til frálags, einkum þó dilkarnir, sem stafaði af köldu sumri, en þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.