Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 51

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 51
BTÍNAÐARRIT 47 næstum því upp. Þessir bannsettu hörðu vetrar koma sjaldan nema einn í einu, næsti vetur oftast jaröa- samur, og þá næ jeg venjulega hala mínurn. í góðum vetrum eyði jeg sjaldan nema röskum hesti í kind til jafnaðar. Jeg hefi aldrei eytt fyllilega tveim hestum í kind, nema veturinn 1914. Pá var líka vorið svo stirt, að ærnar báru allar inni. í fyrravetur eyddi jeg rjettum hesti í kind, eða sem svarar 100 ?£ af inn- bundnu heyi, en hey þetta var næstum alt sinuhey úr bithaga-flóunum, og nokkuð af því hrakið. Til smekk- bætis gaf jeg svo tvo strokka af bræddri síld i heyið, yfir alian veturinn. — Jeg get ekki geíið neinar ábyggi- legar skýrslur um fóðureyðslu i pundatali. Jeg vigta aldrei handa fjenu, nema þegar það stendur inni yfir lengri tíma í harðindum. Jeg skal þó gefa hjer upp nokkrar slikar tölur, þótt þær verði lítið til upplýsingar. Veturinn 1918 gaf jeg 20 lambgimbrum 28 S af heyi á dag, frá miðjum nóvember til þorraloka. Þá fengu þær jörð. Þær hjeldust sæmilega við. Ám hefi jeg gefið af sama heyi l1/*— 2 ®, eftir aldri þeirra, og á hvaða tíma það hefir verið, en af því Ijett- asta 3 —3l/a 'K. Geng hjer út frá viðhaldsfóðri. — Full- orðnum hrútum hefi jeg vanalega gefið 3 til jafn- aðar á dag yfir allan veturinn og lambhrútum 27a Af því, sem hjer að framan er skráð, býst jeg við að mönnum skiljist það, að til þess að koma þessum fjár- stofni áfram hnekkjalaust, svo hann gefi góðan arð, verði að viðhafa alla sparsemi og aðgæslu í fóðrun þess. Beitilandið, sem fjeð gengur á, vor, haust og vetur, eru hinir umgetnu flóar. í þeim er töluvert af hrísi, einkum í jöðrunum, og dálítið af smágerðu broki innan um það. Einnig er töluvert af stóiþýfðum móum, og er aðal-gróður þeirra hrís og krækibeijalyng og lítið eitt af þursaskeggi. Land þetta er all-gott til beitar framan af vetri. Sje næg jörð, heldst vant beitarfje all-vel við hold, þó því sje litið eða ekkert gefið fram um jói. Flóana
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.