Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 56

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 56
52 BÚNAÐARRIT um, er goðin áttu, og flestir þeirra eins góÖir og miklir eins og ímyndunaraflið gat prýtt þá. Sjálfur Alfaðir átti hest svo góðan, að varla átti hann aðra gersemi því- líka, enda svo mikill að dauðlegum manni mundi of- raun að njóta slíks hests. Jeg tel ekki þörf að tína til fleiri dæmi um hugi for- feðra okkar til hestanna. Óhugsandi flnst mjer, að þeir hafi ekki lagt stund á kynbætur með úrvali, en sjálf- sagt harðir í horn að taka um alla meðferð, enda eru bein, er fundist hafa í haugum frá 9. og 10. öld, álíka stór og í íslenska hestinum nú. Þar sem skilyrðin, sem norski fjarðahesturinn hafði, voru svo lík og á íslandi, viiðist sennilegt að byggingin hafl verið mjög svipuð og hún er hjer enn. Mjög líkt virðist hrossarækt farið hjer á landnáms- öldinni og söguöldinni, eins og í Noregi vestanfjalls á þessum tíma. Ekki er unt að segja, hve íslenskir bændur hafi verið hrossamargir yflrleitt, en auðsjeð er þó, að hrossunum hefir fjölgað svo fijótt, að á söguöldinni eru hjer til stór hrossabú, t. d. segir Hænsna-Þóris-saga að Blund-Ketill sótti varning Austmanna á hundrað hest- um, „ok þurfti einskis í bú at biðja". Einnig segir Hænsna-Þóris-saga að Blund-Ketill Ijet eitt sinn, í haið- indum, reka heim „fjóra tigu hrossa ok hundrað" og ljet drepa fjóra tigu hrossa, þau er verst voru, og gaf landsetum sínum fóður það, er þeim var æflað áður. — Þetta dæmi sýnir bæði að til voru hrossamargir bændur á þessum tíma og að hrossunum var ætlað fóður, en ekki er nefnt þarna hvoit hrossunum var gefið úti eða inni. — Um stóðhross Bjarnar Hítdælakappa er sagt að þau gengu úti þegar gott var, en var geflð hjá stakkgarðí „um hríðar8. — Gró á Eyvindará átti hest þann er Inni-Krákur hjef, 4því at hann var inni hvern vetur". Viiðist af þessu, að inmfóður hafi þá verið fátíð þar eystra. Af frasögninni um heimsókn Ófeigs í Skorð- um til Guðmundar á Möðruvöllum sýnist þó, að þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.