Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 60

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 60
56 BÚNAÐARRIT haft svo mikinn kostnað fyrir stóði sínu, að láta það ganga 1 afgirtu landi, en miklar hefðu þær torfgirðingar mátt vera, er hjeldu völdum stóðhestum til lengdar. Margar frásögur eru til um vel hirt hross, sem gefið var að vetrinum, en líklegast „út“ í öllum veðurljettari sveitum landsins. Margir stóðhestar hafa þá verið til í landinu, því flestar sögur segja frá mörgum stóðhópum, og Ljósvetningasaga frá BO stóðhestum töðuöldum í Þingeyjarsýslu, í einum hóp. Að tilfæra frekar dæmi þessu til sönnunar, virðist mjer óþarft, því frásagnir um þessa hluti eru svo víða í íslendingasögunum, að þær mega heita á hvers þess manns vörum, sem hefir ánægju af fögrum og góðuirr hesti. Að sjálfsögðu hefir metnaðurinn í hesta-ötunum valdið miklu um ástundun fornmanna í hrossaræktinni, en þó virðist mjer sennilegt að erfiðir aðdrættir, langferðir og þyngsli á hertýgjum manna og reiðtýgjum hart einnig átt drjúgan þátt í því og, síðast en ekki síst, þessi gamli fylgifiskur íslendinga: nautnin að ríða góðum hesti; enda segir Þorsteins þáttur stangarhöggs, að hann og faðir hans Þórarinn, seldu reiðhesta: „ok var þeim helst til fjár, er þeir seldu undan hestana, því at eugir brugðust at reið nje dugi“. Ekki þarf að efa, að árangur af hrossa-kynbótum fornmanna hafi orðið mikill, því stóðhestar voru oft, fluttir til Noregs og þóttu þar gersemi. Skal þar fyrst benda á Eiðfaxa, sem fyr er nefndur og mjög var frægur um Noreg. — Þjóðólfur skáld ætlaði að gefa Haraldi kóngi Sigurðssyni hest gráan, mikinn og feitan, er Þjóðólfur hafði flutt til Noregs. — Arons-saga segir að Sturla Sighvatsson hafi gefið Gaut á Mel hest svo góðan, að það var margra manna mál, að hann væri bestur hestur í Noregi. — Fleiri dæmi mætti nefna um ílutning ágætis hesta til Noregs, og öll luku þau því lofsorði á íslensku hestana, einkum til víga, að full
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.