Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 69

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 69
BÚNAÐA.RRÍT 65 allar verstu rekjurnar, úrganginn úr heyjunum, og mygl- að og fúlt moð, sem hinar skepnurnar vilja ekki líta við. Hann fer þegjandi, með alla bæjarhundana á hæl- unum, út á gaddaða og bjaigarlitla jörðina, frá hesthús- unum, ef hann hefir fengið fyrir náð, að standa inni nóttina yfir; hann horfir þegjandi á töðuna borna í fjósið, og gott úthey í fjárhúsin, hann fær að finna lyktina á veturna af heyinu, sem hann hefir borið heim í heygarð að sumrinu. Hann tekur þegjandi við klyfj- unum, sem húsbóndinn leggur á hann; hann þegir við formælingunum, sem bráðlyndir hranar gusa úr sjer yfir hann, ef þeim mislikar, og hann tekur lika þegj- andi svipuhöggunum, sem oft eru vís, ef eitthvað ber út af. Það er heppilegt fyrir suma hverja, að hestarnir mega til að þegja; það yrði ófagur dómur og vitnis- burður, sem sumir húsbændur fengju, ef aumingja hest- arnir gætu talað". — Þenna fyrirlestur flutti sira Ólafur árið 1890 á Árbæ í Holtum, og mjer vitanlega hefir enginn reynt að hnekkja þessu. — Enginn skyldi taka þessa tilvitnun mína þannig, að jeg álíti að sira Ólafur hafi verið að tala yflr verri mönnum þarna, en gengur og gerist, hreint ekki. Alstaðar, þar sem jeg þekki til hefir þetta gengið svona, og alstaðar, þar sem jeg hefi spurst fyrir á öðrum stöðum, er sama sagan, að eins örfáar undantekningar — hitt alt hörmulegt. En sleppum nú mannúðinni, samviskuseminni, sóma- tilfinningunni, og hvað það nú alt er kallað, sem kvað eiga að draga eitthvað af verstu vonskunni úr mönn- unum, og því hamla þeim frá að fremja ódáðir — og lítum að eins með hagfræðinnar augum á áhrifin, sem þvílik ræktun hefir á hrossastofninn. Byrjum þá á stóð- hryssunum, sem aldrei koma undir þak, og engin þeirra formóðir í marga liði hefir fóðrast í húsi. Þar sjest glögt hvernig skilyiðin móta. Eftir góða vetur fæða þessar hryssur væn folöld, en harðni í ári, sjer fyr á folöldunum en hryssunum, likt er að segja um mjólkina 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.