Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 72

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 72
68 BÚNAÐARRIT hálsinn stífur af feiti. Aö vorlagi heyri jeg þær hryssur tald- ar feitar, sem hafa sljetta lend, nokkra kjötfyllingu á baki, þó síðurnar sjeu þunnar fram að bógum, og makk- inn linaður við herðar sje hrossið „vel mekt í miðjan háls“. Um tryppi á 2. og 3. vetri tala jeg ekki, þar eru kiöfurnar enn lægri. Ljót er aðferðin við hrossaræktina okkar, enda sjer á. Norski fjarðahesturinn (Vesturlands- hesturinn) var á 13. öld engu meiri en fiændi hans, íslenski hesturinn, en nú er hann vaxinn svo frá fs- lendingnum að hann er ca. 5 þuml. hærri, og mjög góð festa fengin í byggingu kynsins, enda er hann nú mörg- um sinnum verðmeiri en íslendingurinn. Taka skal þó fram, okkur til málsbóta, að á síðari árum hafa þessir norsku hestar haft eitthvað af kjarnfóðri, en það getum við ekki veitt hestum okkar yfirleitt fyrir kostnaðarsak- ir. Alt um það erum við óþaiflega iangt á eftir, — okk- ur til stórskaða og skammar. íslenska þjóðin er búin að ganga í gengum þær þreng- ingar, að hún veit af eigin reynd, hvað það er að vanta lífsbjörg og geta ekki veitt sjer hana. Nú eru, því betur, fáir í landinu, sem sveita, og því vona jeg að þjóðin verjist í lengstu lög, sem heild, bæði vegna þjáninganna sem fylgja skortinum og hve lamað fólk er sem heíir soltið niður í hor. Nú er það sama að segja um skepn- urnar og enn fremur, inannskemdin blasir við ef þess- um rjettiágu þegnum er misboðið, og skaðiun fylgir, vanalega svo sár að fyllilega nægir að halda bændunum í fátækt, sem hafa kvalið pening sinn. Þeir verða oft að borga strax sín syndagjöld. Einhver kann að segja, er hann les þetta, að hann þekki efnaða menn, sem hafi oft drepið úr hor. Náttúrlega get jeg ekki svarað öðru en því að jeg trúi honum vei, því jeg þekki nokkra slíka einnig, — — en mjer dettur þá i hug, sagan af ,Rauðu kúnni“, sem frú Theodóra Thoroddsen, sagði svo fallega í Skírni í sumar, að jeg get ekki gleymt henni. Þá flnst mjer mikið betra að hafa að eins sitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.