Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 81

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 81
BÚNAÐARRIT 77 er að setjast frá því það var herfað á klaka — með því að herfa eina umferð um það með fjaðraherfl eða tinda- herfi. Land, sem tætt heflr verið með þúfnabana árið áður, þarf að ýfa upp á sama hátt. fyrir sáningu. Yana- lega fellur það þó saman, að herfa niður áburð í flagið með þessari herfingu, búfjár-áburð og fosforsýru-áburð. Rornsáning. Sje korni sáð einu sem undirbúnings- gróðri, er arðvænlegast að sá þjett, 250—300 kg. á ha. (80 —100 kg. á dagsl.). Þegar sáð er með hendi, og um annað verður varla að ræða, er best að skifta flaginu niður í spildur eða reiti, með því að stinga niður trje- hælum. Reitirnir mega ekki vera stærri en ca, 500 metrar*. Kornið er svo vegið sjer á hvern reit. Sað- maðurinn ber kornið í fötu á vinstri armi (hefir höld- una í olnbogakrikanum). Hann gengur íram og aftur um reitinn og sáir með hægri heudi fram fyrir sig og til beggja hliða, ca. 4 metra breiða spildu í hverri feið. Hann tekur hnefann vel fullan af korni í hvert sinn, snýr lúkunni upp og handaibakinu niður, þegar hann sveiflar hendinni og stráir korninu. Best er að sá vel frá sjer, en ekki niður fyiir tærnar á sjer. Hverri hnefa- fylli er sáð með tveimur armsveiflum, helmingi til hægri og helmingi til vinstri, stígur sáðmaðurinn eitt skref áfrain við hverja armsveiflu, tvö skref nreðan hann sáir úr hnefanum. Þegar kornsáningunni er lokið, þarf strax að herfa það niður. Það er gert með fjaðraherfi eða tindaherfi. Sje flagið svo tyrfið að þessi herfi vilji „sópa“ (draga með sjer), má nota diskherfi, til að herfa niður kornið, en sje þess þörf, þá or landið í raun og veru of illa unnið og undirbúið fyrir sáningu. Að svo búnu er köfnunarefnis-áburði (Noregs-saltpjetri eða Chile-saltpjetri) dreyft yfir flagið og það valtað. Qrasfrœs-sáning. Hve miklu þarf að sá af grasftæi á hektarann, fer aðallega eftir því, hve mikið eða litið er af góðum lífvænlegum grasrótum í flaginu, hvort gras- fræið á að vera til hjálpar eða það á að vera eitt um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.