Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 85

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 85
BÓNAÐARRIT Garðrækt og vandvirkni. Alstaðar er vandvirkni góð og nauðsynleg, en óvíða mun hún þó jafn nauðsynleg og í öllu, sem að garðrækt lýtur. Og má með fullum rjetti halda þvi fram, að við, sem að garðyrkju vinnum hjer á okkar fagra en kalda landi, þurfum að vera mun vandvirkari heldur en ná- granna þjóðir okkar. Og það ekki síst hvað vorverkin snertir. Liggja til þess þær ástæður, að hjer eru rækt- unarskilyrðin alment verri en í nágrannalöndunum, vaxtartíminn styttri o. s. frv. Viða í Skandinavíu, og sjerstaklega þó í Danmörku, má heita að sama sje hvernig fræi er fleygt í mold — það spírar og vex og gefur uppskeru á sínum ákveðna tíma. En fjarri er því að þannig sje háttað hjer. Við þurfum að halda á allri þeirri þolinmæði, sem við eigum, og allri nákvæmni, til þess að mega búast við að fá fyrirhöfn okkar borgaða. En það lítur, því miður, út fyrir að fáir skilji þá nauðsyn hjer á landi, því hvergi hefi jeg sjeð jafn mikla óvandvirkni sem hjer heima á íslandi. Mun það þó vera að miklu leyti vankunnáttu að kenna Er það ætlun mín, að sá uppskerubrestur, sem oft vill verða hjer á landi, sje að miklu leyti aö kenna vankunnátt.u og óvandvirkni þeirra, sem að garð- yrkjunni vinna. Hjer þurfa að koma siðaskiíti, og vand- virkni á að vera fyrsta boðorðið. Vandvirkni og aftur vandvirkni! Án hennar á garðyrkjan á íslandi ekki mikla framtíð fyrir sjer. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.