Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 86

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 86
82 BÚNAÐARftlT Þá ber fyrst að nefna eitt af aöal-verkum garðyrbj- unnar, þar sem oft er brotið mjög í bága við allar regl- ur um vandvirkni, og það er uppstungan. Fáir gera sjer víst grein fyrir, hve mikið er undir því komið að rjett sje stungið upp. Að „stinga upp garð" er verk, sem flestir þykjast kunna, en þó er fjarri því að svo sje. Upp-itungan er taisvert vandamikið verk, og er stór- mikið undir því komið að það sje rjett gert. Eftir því, sem mjer heflr sýnst, eru flestir fram úr hófl skeytingarlausir við upp^tungu hjer á landi; og er það þvi soiglegra, þar sem það er að miklu leyti undir uppstungunni komið, hvernig uppskeran verður. Það er oft aumt að sjá, hvernig garðar eiu stungnir upp hjer- leudis. Viða eru ellihiumir menn og konur, eða ung- lingar, sem naumast valda rekunni, látnir við það fást. Svo er moldinni velt til i stórum kögglum, án þess að hún sje mulin, sem þó er aðal-tilgangui inn með upp- stuneunni. Uppstungan er all-erfitt verk, og þarf bæði verklægni og nákvæmni, ef það á að leysast vel af hendi. Uppstungan er þýðingarmikið atriði í allri garð- rækt, og er ekki hægt að vinna moldina betur á annan hátt. Ef vel er stungið upp, flýtir það mjög fyrir rótar- myndun plnntna, rótarnetið verður greinóttara og full- komnara og á þá mun ljett.ara með að hagnýta sjer þau næringarefni, sem í jaiðveginum eru. Enn fremur vex rótin fljótar niður á við, ef moldin er finmulin, og hefir það mikla þýðingu, ef þurkasamt er. Emnig hitnar moldin fljótar, ef hún er laus í sjer, þá veiða efnabreyt- ingar örari, og er það ekki þýðingarminsta atriðið. Til þess að hægt sje að stinga vel upp, er nauðsyn- legt að hafa góð verkfæri, og er rekan hesta áhaldið til þess. En þar sem gaiðar eru í góðri rækt, og moldin laus í sjer, má einnig nota stungukvíslar, og er það fult eins Ijett. Hentugastar eru fertentar kvíslar. Sje notuð reka, er nauðsynlegt að hún eje steik og Ijett, og blaðið vel sljett, svo að moldin ekki festist við til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.