Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 87

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 87
BtfNAÐARRIT 83 þyngsla og óþæginda. Ekki má gleymast að jafnan skal hreinsa verkfærin vel eftir notkun. Hvaö uppstunguna sjálfa snertir, þá or hægara að kenna hana í verki en á pappírnum. Áður en gaiðurinn er stunginn upp, er best að jafna yfiiboiðið, ef mishæðir eru svo stórar, að erfitt sje að gera það um leið og stungið er upp. Æskilegast, ef hægt er, að fá ofurlítinn halla á móti suðri, því þá hitnar motdin fljótar en ella, og f'æin spira og plönturnar vaxa fljótar. Best er að taka litið í einu fyrir rekuna og stinga henni hjer um bil beint niður, snúa svo moldinni við og mylja hana vel. Nmð- syniegt er að raka yflr á eftir með járnhrifu, til þess að mytja alla köggla á yfirboiðinu sem best. Sje stungið rjett upp, tjettir það mjög fyrir öðrum veikum, sem unnin eru á eltir, t. d. saningu og hreinsun illgresis. Vil jeg svo biðja garðeigendur að hafa þessi heilræði hugföst, þegar þeir stinga upp í vor, það veitir ekki af að reyna að fá sem mest upp úr gaiðhotunni, og það munar um hverja kartöflu-tunnuna. Og hafið það ætið hugfast, að uppskeran mun margborga þann kostnað, sem vandvirknin hefir í för með sjer. Þá er annað, sem ekki mun siður þörf á að tala um en uppstunguna, og það er eyðing illgresis. Er það aðallega haug-arfinn (Stellaria media) sem jeg á við, og hann hefir alla tíð verið og er, og mun halda áfram að vera, erkifjrndi íslenskrar gaiðykju og garð- yrkjumanna. Arfinn gerir ártega stórkostlegan skaða í matjurtagörðum okkar, teknr næiingu, raka, og stund- um biitu frá plöntunum. og er til bölvunar á allan hat.t, en engri skepnu til gagns. Ekki man jeg eftir að hafa sjeð öllu ljótara land en illa hirta matjurtagarða. Vart mnn þurfa að lýsa út.liti atfans hjer, hann þekkja allir fslendingar; hann „er frá 5 — 60 cin. á hæð eða lengd, og blómgast alt snmaiið, fra því í mai og til í nóvember, ef tið leyfir" (Fióra íslands).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.