Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 87
BtfNAÐARRIT
83
þyngsla og óþæginda. Ekki má gleymast að jafnan skal
hreinsa verkfærin vel eftir notkun. Hvaö uppstunguna
sjálfa snertir, þá or hægara að kenna hana í verki
en á pappírnum. Áður en gaiðurinn er stunginn upp,
er best að jafna yfiiboiðið, ef mishæðir eru svo stórar,
að erfitt sje að gera það um leið og stungið er upp.
Æskilegast, ef hægt er, að fá ofurlítinn halla á móti
suðri, því þá hitnar motdin fljótar en ella, og f'æin
spira og plönturnar vaxa fljótar. Best er að taka litið í
einu fyrir rekuna og stinga henni hjer um bil beint
niður, snúa svo moldinni við og mylja hana vel. Nmð-
syniegt er að raka yflr á eftir með járnhrifu, til þess
að mytja alla köggla á yfirboiðinu sem best. Sje stungið
rjett upp, tjettir það mjög fyrir öðrum veikum, sem
unnin eru á eltir, t. d. saningu og hreinsun illgresis.
Vil jeg svo biðja garðeigendur að hafa þessi heilræði
hugföst, þegar þeir stinga upp í vor, það veitir ekki af
að reyna að fá sem mest upp úr gaiðhotunni, og það
munar um hverja kartöflu-tunnuna. Og hafið það ætið
hugfast, að uppskeran mun margborga þann kostnað,
sem vandvirknin hefir í för með sjer.
Þá er annað, sem ekki mun siður þörf á að tala um
en uppstunguna, og það er eyðing illgresis.
Er það aðallega haug-arfinn (Stellaria media) sem jeg
á við, og hann hefir alla tíð verið og er, og mun halda
áfram að vera, erkifjrndi íslenskrar gaiðykju og garð-
yrkjumanna. Arfinn gerir ártega stórkostlegan skaða í
matjurtagörðum okkar, teknr næiingu, raka, og stund-
um biitu frá plöntunum. og er til bölvunar á allan hat.t,
en engri skepnu til gagns. Ekki man jeg eftir að hafa
sjeð öllu ljótara land en illa hirta matjurtagarða.
Vart mnn þurfa að lýsa út.liti atfans hjer, hann
þekkja allir fslendingar; hann „er frá 5 — 60 cin. á hæð
eða lengd, og blómgast alt snmaiið, fra því í mai og
til í nóvember, ef tið leyfir" (Fióra íslands).