Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 89

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 89
BtiNÁÐAERIT 85 Að reita arfann (lúa) á ekki ab eiga sjer stað, nema þar sem ómögulegt er að koma verkfærum við. Og við verðum að reyna að koma því skipulagi á í matjurta- görðum okkar, að bægt sje að koma verkfærum við al- stsðar. Til þess veiður alt að vera í röð og reglu i garðinum. Saið rófnafræinu og setjið kartöflurnar í þráð- beinar raðir, hafið nákvæmlega jafn-langt á milli þeirra og einnig jafn-langt á milli plantnanna í röðunum. — Þar sem garðar eru óvíða mjög stórir hjer á landi, liefir þetta sama sem ekkert ómak í för með sjer, en þegar sett er reglulega í gaiða, má hæglega vinna á arfanum með handsköfu, og skafa bæði milli raða og eins á miili plantna í röðum. Þá þarf að eins að reita þann arfa með höndunum, sem vex alveg við plönturnar. Handsköfur kosta um 5 krónur, og oiu ljettar og handhægar. Skaftið er 120 cm. á lengd, og getur maður því staðið uppijettur við vinnu sína, er það miklu þægi- iegra en að þuifa að bogra hálfa eða heila daga. Blaðið á sköfunni er 15 cm. Alt er undir því komið að arfinn sje drepinn á rjett- um tima, það þarf að vinna á honum undir eins og hann kemur upp, áður en hann getur gert ræktarplönt- unum nokkuin skaða. Þó kartöflur eða gulrófur sjeu ekki komnar upp, rná samt vinna á arfanum, ef reglu- Iega hefir verið sett í garðinn, þvi þá má sjá glögt hvar raðirnar eru. Oft má sjá það hjer í görðum, að arflmi er okki reittur úr beðunum, fyr en hann er orð- nm jafnhár því sem ræktað er í garðinum. Svo er hon- um fleygt í göturnar — þar vex hann áfram og fellir fræ. Er það hin mesta skammsýni að láta arfann verða bvo stóran, því þá fyrst gerir hann verulegan skaða, rænir juitirnar raka, birtu og næ'ingu. Má stundum heyra þann herfilega misskilning hjá garðeigendum, að betur spretti í görðum, ef arfinn ekki er reiltur! Hygg jeg að villukenning þessi eigi rót sína að rekja til þess, að arfinn er venjulega drepinn altof seint, og hefir þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.