Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 89
BtiNÁÐAERIT
85
Að reita arfann (lúa) á ekki ab eiga sjer stað, nema
þar sem ómögulegt er að koma verkfærum við. Og við
verðum að reyna að koma því skipulagi á í matjurta-
görðum okkar, að bægt sje að koma verkfærum við al-
stsðar. Til þess veiður alt að vera í röð og reglu i
garðinum. Saið rófnafræinu og setjið kartöflurnar í þráð-
beinar raðir, hafið nákvæmlega jafn-langt á milli þeirra
og einnig jafn-langt á milli plantnanna í röðunum. —
Þar sem garðar eru óvíða mjög stórir hjer á landi,
liefir þetta sama sem ekkert ómak í för með sjer, en
þegar sett er reglulega í gaiða, má hæglega vinna á
arfanum með handsköfu, og skafa bæði milli raða og
eins á miili plantna í röðum. Þá þarf að eins að reita
þann arfa með höndunum, sem vex alveg við plönturnar.
Handsköfur kosta um 5 krónur, og oiu ljettar og
handhægar. Skaftið er 120 cm. á lengd, og getur maður
því staðið uppijettur við vinnu sína, er það miklu þægi-
iegra en að þuifa að bogra hálfa eða heila daga. Blaðið
á sköfunni er 15 cm.
Alt er undir því komið að arfinn sje drepinn á rjett-
um tima, það þarf að vinna á honum undir eins og
hann kemur upp, áður en hann getur gert ræktarplönt-
unum nokkuin skaða. Þó kartöflur eða gulrófur sjeu
ekki komnar upp, rná samt vinna á arfanum, ef reglu-
Iega hefir verið sett í garðinn, þvi þá má sjá glögt
hvar raðirnar eru. Oft má sjá það hjer í görðum, að
arflmi er okki reittur úr beðunum, fyr en hann er orð-
nm jafnhár því sem ræktað er í garðinum. Svo er hon-
um fleygt í göturnar — þar vex hann áfram og fellir
fræ. Er það hin mesta skammsýni að láta arfann verða
bvo stóran, því þá fyrst gerir hann verulegan skaða,
rænir juitirnar raka, birtu og næ'ingu. Má stundum
heyra þann herfilega misskilning hjá garðeigendum, að
betur spretti í görðum, ef arfinn ekki er reiltur! Hygg
jeg að villukenning þessi eigi rót sína að rekja til þess,
að arfinn er venjulega drepinn altof seint, og hefir þá