Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 98

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 98
94 BÚNAÐARRIT Ókostirnir við fjörubeitina eru margir. Nefni jeg fyrst vosbúðina, sem fylgir henni. Meðan kindurnar eru í fjöiunni, vaða þær sífelt í lónum og á milli skeija, bleyta sig í fætur og oft töluvert upp á belginn, þó frost sje mikið. Fjeð er ekki hiætt við brim. Sje nýjan og ijufFingan gróður að reka, er það sem neðst í fjör- unni, og það þó svo slettist á þnð, að það verði al-vott, Það segir sig því sjalft, að vesalings kindurnar lifa marga ónotastundina, meðan þær eru að þurka þetta á sjer, þó þær sjeu hýstar á nóttunni, hvað þá ef þær liggja úti. Sje fjeð haft á beit upp á landi, nokkurn tima eftir að það kemur úr fjörunni, er hægt að hafa það í grindarlausum húsum. Þó hefl jeg aldiei sjeð, þrátt fyrir lofsveiðan þrifnað hirðisins, að húsin geti verið stækjufri eða svo þur, að fjeð hefði ekki skóflr á biingu og fótum, enda oft í lagðinum líka. Sjeu grindur í húsum, getur fjeð verið þurt, en þá eru bælin kind- anna hóið og afar-köld, þar sem sagga óloft leikur um þær, upp á milli rimlanna. Sjafargróðurinn er yfiileitt tormeltur. Ekki þarf annað til að sannfærast um þetta, en að virða fyrir sjer hve hann er seigur og límkendur. Þó hann hafi mikið af nænngarefnum, er hann ekki alhliða fóður; eins og gott hey, þvi hann vantar fosforsúrt kalk — beinmyndandi efni. — Úr þessu er þó hægt að bæta með sildirmjöli eða síld, einnig með muldri beinaösku saman við lýsi. Þá er ótalin sú óhollusta, sem leiðir af of-miklum steinefnum (ösku) í þaranum, sem fóðri. Eftir efnagrein- insum á 10 þarategundum, er Ásgeir Torfason efna- fiæðingur geiði 1908, var meðal ösku-innihald þurefn- jsms í þessum sýnishornum 25,11°/», þar af 11 70°/o matarsalt. Set hjer til samanbuiðar, að Á-<geir efnafræð- ingur Torfason telur, að meðal öskumagn töðu sje 9 — 10°/o af þurefnuin hennar. Af öskunni í töðunrn er nokkur hlutinn beinmyndandi, en ekkeit í þaranum. Þetta mikla steinefua-innihald þarans, hlýtur að auka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.