Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 98
94
BÚNAÐARRIT
Ókostirnir við fjörubeitina eru margir. Nefni jeg fyrst
vosbúðina, sem fylgir henni. Meðan kindurnar eru í
fjöiunni, vaða þær sífelt í lónum og á milli skeija,
bleyta sig í fætur og oft töluvert upp á belginn, þó
frost sje mikið. Fjeð er ekki hiætt við brim. Sje nýjan
og ijufFingan gróður að reka, er það sem neðst í fjör-
unni, og það þó svo slettist á þnð, að það verði al-vott,
Það segir sig því sjalft, að vesalings kindurnar lifa
marga ónotastundina, meðan þær eru að þurka þetta á
sjer, þó þær sjeu hýstar á nóttunni, hvað þá ef þær
liggja úti. Sje fjeð haft á beit upp á landi, nokkurn
tima eftir að það kemur úr fjörunni, er hægt að hafa
það í grindarlausum húsum. Þó hefl jeg aldiei sjeð,
þrátt fyrir lofsveiðan þrifnað hirðisins, að húsin geti
verið stækjufri eða svo þur, að fjeð hefði ekki skóflr á
biingu og fótum, enda oft í lagðinum líka. Sjeu grindur
í húsum, getur fjeð verið þurt, en þá eru bælin kind-
anna hóið og afar-köld, þar sem sagga óloft leikur um
þær, upp á milli rimlanna.
Sjafargróðurinn er yfiileitt tormeltur. Ekki þarf annað
til að sannfærast um þetta, en að virða fyrir sjer hve
hann er seigur og límkendur. Þó hann hafi mikið af
nænngarefnum, er hann ekki alhliða fóður; eins og gott
hey, þvi hann vantar fosforsúrt kalk — beinmyndandi
efni. — Úr þessu er þó hægt að bæta með sildirmjöli
eða síld, einnig með muldri beinaösku saman við lýsi.
Þá er ótalin sú óhollusta, sem leiðir af of-miklum
steinefnum (ösku) í þaranum, sem fóðri. Eftir efnagrein-
insum á 10 þarategundum, er Ásgeir Torfason efna-
fiæðingur geiði 1908, var meðal ösku-innihald þurefn-
jsms í þessum sýnishornum 25,11°/», þar af 11 70°/o
matarsalt. Set hjer til samanbuiðar, að Á-<geir efnafræð-
ingur Torfason telur, að meðal öskumagn töðu sje
9 — 10°/o af þurefnuin hennar. Af öskunni í töðunrn er
nokkur hlutinn beinmyndandi, en ekkeit í þaranum.
Þetta mikla steinefua-innihald þarans, hlýtur að auka