Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 99
BTÍJíAÐARRIT
95
mjög vatnsþörf fjöru-fjárins, svo t»aö verður þunglama-
legra og slappara, og eitthvað af næringu skolast buitu
ónotað, fyrir þessa miklu vatnsumfeið í likamanum.
Úrlit fjöru-fjárins ber ijósan vott um að fjöiu-beitin
sje óholl, þó hún veiti fljóttekna næringu. Vanalega er
fjöru-fje þreytu- og vansældaiiegt á svipinn, þó það sje
vel feitt, holdin laus, kviðurinn siður, byggingin yfirleitt
laus og holdin því óþolin Meira ber á óhreysti í fjöru-
fje en fjalla-fje, einkum lömbnnum. Sýna þau best, hve
fjöru-beitin, og aðbúðin, sem af henni leiðir, er lamandi
fyrir hreysti fjarins.
Eins og áður hefir verið sagt, eru gallarnir á fjöru-
beitinni, að hún veiklar fjeð og bregst oft, þegar verst
gegnir. Æi.ið legst mönnunum líkn með þraut, ef þeir
vilja bjaiga sjer sjalfir, og svo er með þetta. Einstaka
framtaksmenn hafa fundið lag á að mylda mikið úr
ókostunum á þara-notkuninni, og tiyggja sig, um leið,
fyrir harðindunum, sem oft birgja þenna bjargræðisveg.
Lagið er, að veika fjörugróðurinn á sama hátt og vot-
hey, og kallast það fóður súiþari.
Elsta reynsla, hjer á landi, á súiþara-verkun. er frá
Daníel Jónssyni á Eiði á Langanesi. Veturinn 1899 —1900
geiði hann fyrstu tilraunina með að súrsa þara. Þessi
tilraun gafst honum svo vel, að siðan heflr hann flest
ár súrsað þara, og altaf með ágætum árangri. 1906 og
1911 skrifaði hann i „Búnaðarntið" um reynslu sina,
og vísast þar til. Siðrn hafa nokkiir menn reynt. þetta,
og gefist vel. Jeg hefl leitast. fyrir um upplýsingar hjá
einum þessara tnanna Ólafi bónda Bjarnasyni á Biimils-
völlum í Fióðársveit. Hmn býr þar, ásamt föður sinum.
Þeir feðgar hafa urn nokkur ár súrsað þara, og telja
sjer það miklar tekjur. Leyfi jeg mjer að birta hjer
oiðijettan kafla úr b jefi frá honum, sem íæðir um
þara-verkunina: