Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 99

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 99
BTÍJíAÐARRIT 95 mjög vatnsþörf fjöru-fjárins, svo t»aö verður þunglama- legra og slappara, og eitthvað af næringu skolast buitu ónotað, fyrir þessa miklu vatnsumfeið í likamanum. Úrlit fjöru-fjárins ber ijósan vott um að fjöiu-beitin sje óholl, þó hún veiti fljóttekna næringu. Vanalega er fjöru-fje þreytu- og vansældaiiegt á svipinn, þó það sje vel feitt, holdin laus, kviðurinn siður, byggingin yfirleitt laus og holdin því óþolin Meira ber á óhreysti í fjöru- fje en fjalla-fje, einkum lömbnnum. Sýna þau best, hve fjöru-beitin, og aðbúðin, sem af henni leiðir, er lamandi fyrir hreysti fjarins. Eins og áður hefir verið sagt, eru gallarnir á fjöru- beitinni, að hún veiklar fjeð og bregst oft, þegar verst gegnir. Æi.ið legst mönnunum líkn með þraut, ef þeir vilja bjaiga sjer sjalfir, og svo er með þetta. Einstaka framtaksmenn hafa fundið lag á að mylda mikið úr ókostunum á þara-notkuninni, og tiyggja sig, um leið, fyrir harðindunum, sem oft birgja þenna bjargræðisveg. Lagið er, að veika fjörugróðurinn á sama hátt og vot- hey, og kallast það fóður súiþari. Elsta reynsla, hjer á landi, á súiþara-verkun. er frá Daníel Jónssyni á Eiði á Langanesi. Veturinn 1899 —1900 geiði hann fyrstu tilraunina með að súrsa þara. Þessi tilraun gafst honum svo vel, að siðan heflr hann flest ár súrsað þara, og altaf með ágætum árangri. 1906 og 1911 skrifaði hann i „Búnaðarntið" um reynslu sina, og vísast þar til. Siðrn hafa nokkiir menn reynt. þetta, og gefist vel. Jeg hefl leitast. fyrir um upplýsingar hjá einum þessara tnanna Ólafi bónda Bjarnasyni á Biimils- völlum í Fióðársveit. Hmn býr þar, ásamt föður sinum. Þeir feðgar hafa urn nokkur ár súrsað þara, og telja sjer það miklar tekjur. Leyfi jeg mjer að birta hjer oiðijettan kafla úr b jefi frá honum, sem íæðir um þara-verkunina:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.