Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 105

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 105
BTÍNAÐARRIT 101 hrepp til eftirlits, hafi lít.inn tíma afgangs aö vetrinum til annars. Þessu er því að svara, að fyrsta vetur getur vel verið, að hann þurfi mikinn tíma, ef bændur eru honum erflðir, á einn eða annan hátt. Mjer virðist mönn- um sett í sjálfs vald, hvort þeir vilji vinna atvinnuveg sínum gagn eða ógagn. Jeg vona að fiestir þátttakendur í þessum fjelagsskap, viJji vinna honum gagn, hinir verði í algerðum minni hluta, sem fari minkandi. Hvað val eftirlitsmanna snertir, efast enginn um, að hver sveit reyni að fá sem hæfastan mann og kunnugastan öllum staðháttum. Þó finst mjer það óþörf grýla, að eftirlitsmennirnir verði að eins skriffinnar og hjegóma- menn, sem lítið viti, en ekkert geti, fjelagsskapnum til þrifa. Kaup þeirra skilst mjer verði ekki mjög hátt, því þeir þurfa ekki að leggja mikið í námið, minsta kosti ekki svo að það borgi sig illa, ef þeir leiðbeina bænd- um og hjálpa með athuganir á ræktun búfjárins. Þá er álitið að kjarnfóðurkaupin geti verið hagan- legri, ef margir kaupa í fjelagi, þó einkum, að betur mætti koma fram ábyrgð á hendur þeim, er kynnu að selja svikna fóðurvöru, svo sem úldna síld eða brent síldarmjöl. Þegar stjórnin samdi síðasta fjárlagafrumvarp, sá hún sjer ekki fært að verða við styrkbeiðni Búnaðarfjelags íslands til þessa fjelagsskapar, þrátt fyrir hennar hlýleg orð í garð hugsjónarinnar. Auðsjeð er, að bændur verða að treysta á sig eina í þessu efni — annaðhvort duga eða drepast, eins og það hefir oft verið kallað, og á undirtektum á sumum stöð- um sjest, að enn eru margir, sem vilja reyna að tryggja og bæta atvinnuveg sinn. Nú eru stofnuð 27 eftirlits- og fóðurbirgða-fjelög, þrátt fyrir alla erfiðleikana. Vel verði þeim, er brjóta ísinn. — Þó þetta sje ekki mikill hluti íslenskra bænda, sem eru með í stofnun þessara fjelaga, vona jeg þó að þetta sjeu nógu góðar undir- tektir til að fá reynslu í þessum efnum, og samkvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.