Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 113

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 113
BÚNAÐARRIT 109 B. Endurbóta-tillögur. Þaö stendur, því miður, hvorki í mínu valdi nje annara, að leggja að svo stöddu góð ráð á, hversu best sje að endurbæta gömlu tor£- húsagerðina. Um hana er ekkert að finna í útlendum bókum, en valt að treysta hugmyndasmíði, sem engin reynsla er fyrir. Þó er það augljóst, að mörg eru vand- kvæðin við gamla byggingalagið. Yeggirnir voru meira eða minna rakir mestan hluta árs, einkum neðan til og í þykkum norðurveggjum þiðnaði aldrei klakinn í miðjum vegg, að minsta kosti ekki í köldum sumrum norðanlands. Rakinn spilti aftur stórum endingu veggj- anna og gerði þá kaldari. — Yeggirnir voru úr svo óstyrku efni, að þeir gátu hvorki boiið þak nje skil- rúmin milli hæða í húsinu, og svo sigu þeir endalaust1). — Þá voru að lokum mestu erfiðleikar á að gera glugga á torfveggina, bæði vegna þyktarinnar og sigs- ins. Þetta leiddi til þess, að gluggar voru fluttir upp á þakið eða á þilstafna, hálfþil o. þvíl. — Þá var og erfitt að skeyta trje og torf saman. Sæmilega víð gætt var þrautaráðið, en hún þurfti aftur vinnu og hirðingu á hverju ári, ef í lagi skyldi vera. Það voru þessir gallar, miklu fremur en endingarleysið, sem gerðu torfveggi óvinsæla og urðu þess valdandi, að menn gleyptu við öllum nýjungum í húsageið. Ef vel á að vera, verðum vjer að finna ráð til þess, að bæta úr öllum þessum göllum eða flestum þeirra. Eflaust verður ekki vel fram úr þessu ráðið, nema með vönduðum tilraunum. Yjer verðum að byggja veggja- spotta eða húskofa með öllum þeim gerðum, sem mönn- um hugkvæmast líklegastar til endurbóta, og láta reynsl- una skera úr, hversu þær gefast. Um öll lönd gripa 1) Heyrt hefi jeg, að í sumum sveitum vestanlands sje öll ytri hleðsla gerð úr grjóti og torfi, en innri úr grjóti einu, og beri hún þá húsið og sigi ekki. Erfitt mun að gera háa veggi á þenna hátt vegna missigs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.