Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 118

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 118
114 BÚNAÐARKÍT sem ekki var allskostar vandalaust smíöi. Þaö verður þá ekki ýkjamikið á mununum, þó gerður væri þunnur útveggur úr steypu með sterkum styrktarstoðum i, því þá slyppi maður við sigið og öll vandkvæði við veggja- götin. Torfið kæmi svo að innan sem skjólveggur og nyti sín vel, því það er í raun og veru ófært til þess að bera þunga, en ágætt til hlýinda. Þá slyppi maður við vandkvæðin að gera torflð vatnshelt, og steinvegg- irnir væru ekki svo viðkvæmir að utan, ef eitthvað er við þá komið, eins og torflð vill ætíð vera. Það er erfltt að skera úr slíkum vafamálum, nema með tilraunum og reynslu. Sennilega verða torfveggirnir hentugri þar sem rista er góð, aðdrættir erfiðir og lítið um gott grjót eða steypuefni, en önnur gerð, þar sem öðruvísi hagar til. Hvernig sem torfið er notað, fylgja því þau vand- kvæði, að eldfimt er það, og verður að fóðrast að innan í öllum íbúðarherbergjum. Vjer höfum ætíð þiijað húsin innan, en óheppilegt er það vegna brunahættunnar. Ef til vill geta steinþiljur úr asbeststeypu, sem nú er farið að flytja, bætt eitthvað úr þessu. Mörgum hefir komið það til hugar, að gera veggina úr þunnri steypu, hlaða síðan torfvegg utan þeirra, gera hann þykkan, ef til vill grasi gróinn snydduvegg, sem rynni saman við þakið. Jeg efast um að þetta sje gott ráð. Það er ókleyft að gera glugga á slíka veggi. Gaflarnir yrðu að vera þil eða steypa (gluggar) og þykku torfkamparnir yrðu líklega óásjálegir til beggja hliða við gaflana. Slík veggjagerð yrði hvorki heilt nje hálft, og kæmi ekki að notnm, nema á nokkrum hluta útveggjanna. Jeg kem þá að lokum að síðasta atriðinu: að gera torfvegginn að berandi vegg, svo ekki þurfi stoðir til þess að bera húsþungann. Að nokkru leyti má gera þetta þar, sem völ er á góðum, leirkendum ofaní- burði, sem harðnar vel við þurk eða þá á smiðjumó. Þessi efni væru þá notuð í stað moldar innan í veggn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.