Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 126

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 126
122 BÚNAÐARRIT Af því að þessi samanburður nefndarinnar á forar- ausunni og dælu er fjarri sanni, eftir minni reynslu, og af því að jeg hygg að þeim, sem mikið nota forar- áburð, mundi koma vel, að efna sjer forar-ausu í stað dælu, vil jeg gefa nokkura skýringu á, hvernig þetta áhald er og hvernig það hefir reynst mjer. Jeg hefl lengi notað mikið af forar-áburði, frá fjósi, salerni og bæjarskólpi, og lengstaf notað dælur til þess að ausa upp úr gryfjunum. Þótti sú aðferð, að dæla forinni upp i vagnkassa, mikil breyting til bóta, frá því sem áður tíðkaðist, og sem sumstaðar er gert enn, að ausa forinni, með smáeysil með skafti, upp í stamp á handbörum. Að dæla upp forar-áburði er þó hvergi nærri ann- markalaust. Ýmisiegt rusl í forunum vefst um blöðk- urnar í dælunum, þyngir dráttinn, eða stíflar þær með öllu, svo að taka veiður dælurnar upp úr, til að hreinsa þær; er það ilt verk og óhreinlegt. Auk þess er mjög erfitt verk að dæla for upp úr djúpum gryfjum, einkum þegar lækkar í þeim. Jeg fann til þes3 nú síðustu árin, þegar daglaun manna voru komin upp undir 20 kr., að altof mikill tími gekk til þess, að koma forar-áburðinum út yfir túnið á vorin. Fór jeg þá að hugsa upp fljótvirkari og hægari aðferð til þess, og bjó til forar-ausuna. Hún er þannig gerð: Sívalt trje er reist upp rjett við safngryfjuna og fest í jörð; eru stög strengd frá toppi þess á þrjá vegu í jörð niður, til að styðja það. Þarf trjeð að taka upp úr jörð alt að 4 m. Við hið uppreista trje er festur sveifluás, trje jafn-langt hinu. Á annan enda þess er gerð klauf, sem tekur utan um uppreista trjeð niður undir jörð, en hinn endinn er reistur upp, svo að ásinn hallast um 45°, og er stag fest milli efri enda hans og toppsins á uppreista trjenu; má þá sveifla ásnum til og frá. Ausan sjálf er gerð úr steinolíutunnu; er tekið af öðrum enda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.