Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 2
‘>
IIM KVENNBUNINGA A ISi-ANDI.
hita og kuldii og regni; hann er og til ab hylja nékt
líkamans, og |ia¥) er hinn sifeferhislegi tilgangr hans; og í
|iriSja lagi er bdníngrinn til fegrbar, til a<) prýba og
skreyta manninn. Menn geta og sagt, ab biíníngrinn sé
til þess tvenns aitlabr: til gagns og til fegrbar. í
Subrlöndum liefir búníngrinn helzt sibferbislegan tilgang,
og þd jafnframt |)ann: ab verja líkamann fyrir sólar-
hitanum. þar velja menn ser því helzt hvítan búníng,
af því ab hvíti litrinn kastar sólargeislunum frá sér.
Hér á Norbrlöndum er tilgarigr búníngsins aptr á múti
ab skýla fyrir lculda, og velja menn sér því helzt dökkva
litinn, af því ab hann dregr súlargeislana bezt ab sér.
Nú vita allir, ab menn verba ab bera klæbi, og „fötin
eiga ab prýba manninn^, eiris og máltækib segir. þau
verba ab vera ýinisleg eptir loptslaginu, atvinnuvegunum
og liugsunarhætti þjúbanna, og er klæbnabrinn því ein
einkennilcg grcin þjúbernisins, sem allar dugandis þjúbir
vilja leitast vib ab prýba sem mest, og þab jafnvel villi-
þjúbirnar. — Nú vona eg, ab þab sé újrarfi, ab fara
íieirum orbum um þetta. Allir sjá, ab búníngrinn er ein
grein af þjúberninu, og er þess vegna í alla stabi abgæzlu
og umtals verbr, og munu Islendíngar einir ekki verba
öbrum fráskila í því máli.
þab er öllum kunnugt, ab íslandi hefir veizt sú
virbíng á seinni árum, ab margir tignir og útignir lerbamenn
liafa stigib þar l'æti á land, til ab sjá þau ('urbuverk
náttúrunnar, scm þar eru; en um leib og þeir skoba þessi
furbuverk náttúrunnar, j)á vonast þcir og eptir ab sjá
manna verk og gúbra manna sibu; og þú ab vér nú ekki
getum sýnt þeim stúrhallir eba menn á hverju strái, skraut-
búna og leikna í öllum hirbsibum, þá ættum vér samt,
vegna sjálfra vor, ab kappkosta, ab geta sýnt þeim meb