Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 4
4
UM KVENNBUMNGA A ISLAM)!
sem þjófebúníngr. Af fornbúníngnum er nú ekki eptir
nenia einstaka slitr, og þab er þá sitt á hverju lands-
horninu. Svona helir nú farib um þessa grein þjóbernisins.
Af því eg er sannfærbr um. ai) i'aldrinn og honum til-
heyrandi búníngr heíir upprunalega verib fegri og haganlegri
en hann nú er, þá vil eg í stuttu máli segja mönnum
hvernig hann var í fornöld, og á þeim tímum sem tnenn
þekkja til.
Faldrinn er án efa upprunalega austrlenzkr, og kominn
iiíngaij á Norbrlönd meb Asum. eba ])jóbílokki þeim, sem
um þann tíma bygöi Norbrlöml. Hann er nefndr í hinuni
elztu kvæbum, sem til eru á vora túngu, og hefir hann
ætíí), mefean menn liafa sögur af lionum, verib livítr ab
lit, og |)ab líklega nibr í gegn. (þangab til á 18. öld), því
þannig er hann á gömlum myndum, og þannig er honum
lýst í söguni og kvæbum; nokkub hefir hann verib þykkri
á hlib ab sjá en hann er nú, og ekki eins mikib beygbr.
Stundum lítr út, sem hann hafi verib beinn, svo sem segir
í Hamarsheimt I fi. vísu:
ok hagliga
um höfub typbu;
er þar líklega talab um beinan fald. Stundum er tekib
fram, ab hann hafi verib meb krók, sein í Laxdælu 33.
kap., þar segir, ab Gubrúnu dreymdi. ab hún hefbi krók-
fald. Sögurnar og lcvæbin geta opt um sveig sem höfub-
búnab, og hefir j)ab líldega verib sama og królcfaldr, og
heíir dregib nafn af því, ab faldrinn er sveigbr fram á
vib, og svo segir í Rígsinálum 16. vísu um búnab Öinmu:
rsveigr var á höfbi“, og í Laxdælu 55. kap. segir, ab Gubrún