Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 5
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI.
0
Osvífrsdóttir hal'fci sveig niikinn á höf&i. Konur eru og
í kveíiskap kendar vib sveig: „sveigar sága,“ „sveigar
gátt,“ og þvíumlíkt, og sýnir þaS, ab sveigr hefir veric)
almennt tíbka&r. |>a& hefir verib stór aft falda hátt, þegar
konur vildu skarta; sem sjá má af vísu Leiknis berserlcs
(í Eyrbyggju 28. kap.) er hann kvab viö Ásdísi Styrsdóttur,
þegar lmn gekk lijá þeim bræ&rum mjög skrautbúin:
Súlgrund Siggjav linda
sjaldan hefir of faldit
jafnhátt, öglis stettar
ells nú er skart á þellu;
hoddgrund! hvat býr undir
hlín! oflæti þfnu
hýrmælt húti fleira
hvítíngs en vér lítumV
e&a sem segir í Rígsmálum 26. v.: „keisti fald“, þab er
sama sem háfaldabi.
þa& var sifer f fornöld og fram ab sextándu öld, a&
liver mær gekk laushár og brug&ib bandi um enni; band
þetta var ýmislega útoíií), og stundum gullhríngr; þenna
búnaf) hafbi Fulla, eskimey Friggjar, sem var mær, og
gekk því laushár, sem segir f Gylfaginníng. í Kjalnes-
ínga sögu 13. kap. segir um Frffei dúttur Dofra jötuns,
aí>, „hon haf&i slegit hár, sem meyja si&r er“. I Orkney-
ínga sögu 80. k. segir svo um Erminger&i jarlsdúttur, þá
er hún gekk í höllina fyrir Riignvald jarl, ab hún haf&i
„laust hárit, sem meyjum var títt, ok lagt gullhla& at
enni sér“. þú þetta nú væri á Frakklandi, þá sannar
þa& miki&, þar því ber saman vib Nor&rlanda sögur, og
á Frakklandi var a& mörgu leyti sami búnfngr um þær
mundir, sem á Nor&rlöndum. þiegar meyjar vúru or&nar