Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 6
6 UM KVENNBUNINCA A ISLANDI.
;:jafvaxta. fóru þær ab bera l'ald. en sania daginn og
þær giptust var þab siíir. a<) þær skyldi hylja andlitib
meb brúbarlíni, sem segir í Ilamarshcimt 13. v., þá er
Freyja skyldi fara í .Jötunheim og giptast þrym jötni:
Bittu þik. Freyja,
brú&arlíni.
Enn fremr segir í Rígsmálum 37. v., þá er Erna skyldi
giptast Jarli:
Bá&u liennar
ok heim óku,
giptu Jarli,
gekk hon und líni.
Af þessu iná sjá, ab þab hefir verib brúbarbúníngr, og ab
konur hafa ekki borib brúbarlín fyr en sama daginn og
þær giptust. Lín þetta, er konur báru lyrir andliti, er kall-
abr höfubdúkr, en brúbarlín er kallab lín þab, er brúbir
eba nýgiptar konur báru, en ab iaginu til er brúbarlín og
höfubdúkr eitt og liib sama; þó má vera, ab brúbarlínib
haíi verib glæsilegra. Höfubdúkrinn licíir opt verib mjög
skrautlegr. og var liann faldsins höfubprýbi. 1 Snorra
Eddu (bls. 232) eru í klæba heitum talin tólf heiti á
liöfubdúkinum, og sýnir þab, liversu fagr og merkilegr
hann helir þótt.1 1 kvebskap eru lconur opt kenndar
vib höfubdúkinn; þannig kallar Kormakr Steingerbi: „hlín
skrautlegrar línu“, en lína er eitt af heitum höfubdúksins. -
1 Gísla siigu Súrssonar er getib um höfubdúk, er var 20
b þessi 12 heiti eru: „lina, skeptíngr, motr, mebja, vimpill, ífíngr,
lobdúkr, stafn, sveipr, ísúngr, skúfr, vfsl* *'.
*) f'ab er af ógáti, ab í klæba lieitum stendr « = serkr aptan vib
orbib „lína“, en veipa er ab réttu lagi síbasta orbib f serks-
heituiium, sem standa næst á undan höfubdúkslieitunum.