Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 9
UM KVENNBUNINGA A ISLANDI-
9
en á brjásti
brei&a steina,
ok hagliga
um höfub typclu.
ilér má sjá ab þár haffei allan búnab Freyju, og brúbarlín
eba höfubdúk, og á kvæbinu má sjá, ab andlitib á f>úr
lielir hulib verib, j)ví þegar þrymr jötunn vildi kyssa þúr,
sem hann hugbi ab væri Freyja, þá segir svo:
Laut und línu,
lysti at kyssa.
þetta varb og ab vera, því þár var bæbi síbskeggjabr
og hvasseygr.
í Víglundar sögu er talab um ab Ketilríbr haíi haft
iúmnu fyrir andliti; en þá Víglundar saga kunni ab vera
nokkub úng, þá sýnir hún sámt, ab konur á þeim tímum, er
sagan er ritub, ebr fyr, hai'a borib himnu fyrir andliti;
en hvergi í sögum hefi eg séb ab ágiptar konur hafi
borib höfubdúk.
I Heibarvíga sögu 26. kap. er talab um ab falda
bláu, sem líklega heíir þar sömu merkíng og ab falda
svörtu, því svart og blátt hefir opt sömu merkíng í sögum
og vísum1. þar er talab um, þegar þorbjörn Brúnason
var orbinn feigr, ab honum sýndist allr matrinn, sem
húsfreyja lagbi fyrir hann, blábugr; þá varb hann æfr
vib, og sagbi, ab hún vildi sig feigan, og ab hún mundi
ekki falda bláu eptir sig dauban, og þá kvab hann:
Eigi man sú er eigum
aubrær at mik daubau,
l) baiinig er hrafninn kallabr „bláfjallabr", og „hraf nbláir'
aru þeir Sörli og Iiambir kallabir.