Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 11
UM KVKNNBUNINGA A ISLANDI. 1 1
flóttir gaf hann Kjaitani, til |iess hann gæíi Gubrúnu hann
bekkjargjöf, og Kjartan gaf hann Hrefnu a& línfé1.
Bekkjargjöfina hefir brá&rin fengiíi á brá&arbekknuni, og
læssveg'na var eblilegt, a& Ingibjörg veldi eitthvert brá&ar-
eba hásfreyju-einkenni, seni eg hcld motrinn liafi verib,
þö Hrefna leyf&i sér snöggvast a& falda sér vi& honum.
á&r hán var gcfin. Brá&arlínib hékk ni&r af faldinum a&
aptan og oían á her&ar; en þegar konur vildu hylja and-
litib, sveipu&u þær því fram fyrir andlitib, og þar af mun
þa& koma, a& höfu&dákrinn er kalla&r „sveipr“, svo ekkert
var bert nema augun, en þau ur&u ætfb a& vera ber,
|iví þá var líni& ekki svo þunnt, ab glöggt yr&i sé& í
gegnum |)a&. Brá&arlín þab, sem brá&ir ná á dögum
bera í átlöndum, þegar þær giptast, er eptirleifar af brá&ar-
líninu gamla; þa& er einángis a& aptan, og hangir langt
ni&r, en iielzti mismunr er sá, a& þab er ná þynnra.
Konur í Kákasus og ö&rum Austrlöndum bera enn í dag
lín fyrir andliti ine& sama hætti og á&r er sagt, ab norrænar
konur hafa borib. og hefir sá si&r haldizt jiar vi& frá
elztu tímum”; er þetta því me&al annars ein sönnun
fyrir því. a& norrænar konur liafi bori& höfu&dákinn me&
þessuin hætti. A hinu nafnfræga veggjatjaldi frá Rá&u-
borg11, sem frá Villijálms Rá&ujarls sautna&i (e&a lét
sauma) hérumbil árib 106(i, sjást þrjár konumyndir, allar
*) þah er atliugavert, at bekkjargjölln er köllub línfe, og kenncl
vi& brú&arlfni&.
l) Konur í líákasus bera opt. háfa húfu á höf&i, sem er stundum me&
skrauti, stundunr er hún einföld úr líni, og mjög lík faldinum; ni&r
undan faldinum, a& aptan, hangir höfu&dúkr, sem })ær sveipa
stundum framfyrir andlitib; þessi húfa mun vera skVld faldinum
a& uppruna, og sama er a& segja um faldinn í Nor&mandí.
') þa& er vanalega kallab tapet de liayeux: tjaldib frá Bayeux,
en mun ! öndver&u vera komib frá Itú&uborg.