Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 12
12
IJM KVENNBUNINGA A ISLANDI-
ineö höfu&dúki, og þar sést aí> nokkru leyti hvernig þær
haia borih hann; þetta tjald er enn til í Parisarborg, og
á því eru saumabar margar sögur um orustur Vilhjálms
bastaribar, er hann vann England; þar sést Vilhjálmr
sitjandi í hásæti sínu, hirbmenn hans á veiíram, undr og
loptsjánir, menn sem horfa á vígabranda, sem sáust á
undan orustunni, skipasmí&ar, íioti Vilhjálms leggr til
Englands, orustan vib Helsíngjaport og i'allHaralds Gu&ina-
sonar, og margt fleira.
I fornöld hafa konur sjaldan borib annan höfub-
búnab en fald, sízt vife bátí&leg tækifæri, og hversdaglega
hafa þær einnig optast borib fald. Svarfdæla í 25- kap.
segir svo frá, þegar Karl ómálgi dró Ingveldi fagrkinn
út úr stofu, áíir hún var fullklædd, aí> „hon var enn
faldlaus, ok hafbi hárit bæ&i mikit ok fagrt‘:. Lík dæmi
og þetta sjást víba í sögum. þannig segir í Orkneyínga-
sögu 45. kap., þar sem talab er um, a& Ragna hai'&i
gaddan rautt á höf&i af hrosshári, þá þótti Rögnvaldi
jarli þetta ófagr höfu&búníngr og kva&:
Aldr’1 hefi ek frétt at féldu
framstalls konur allar,
ver&r-at menja myr&ir
mjúkor&r, höfu&dúkum:
nú tær hlökk um hnakka
hoddstrindar sér binda,
skrý&ist brú&r vi& bræ&i
bengagls, rnerar tagli.
framstalls konur kallar Rögnvaldr jarl hér frúr og
ríkiskonur, og kve&st jafnan hafa frétt, a& þær falda&i
höfu&dúkuni. Ragna var& og vel vi& or&unr jarls, því í
J) Aldr er hér sama og um aldr, ætí&.