Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 14
14
UM KVKNNHUNINf. A A ISI.ANDI-
sjálft var kallab möttull, cn þegar möttullinn var skinn-
dreginn (löbrabi' meb gráum eba hvítum skinnum) og
hlabbúinn, |)á hafa inenn stundum kallab hann skikkju.
í sögu Olafs Trjggvasonar 238. kap. er klæfeib og skinnin
á skikkju þorkels dyrbils skilib ab, og er klæbií) þar
kallab möttull; þar segir svo, ab „konúngr túk þá upp
skikkjuna ok liaf&i liendr at litla hríb; var þá bæbi
þurr mottullinn ok skinuin“. þessu er og til styrk-
íngar þab sem segir í Fagrskinnu 255. kap., um Sigurb
slembi, ai) hann haíöi möttul skinnalausan yfir sér. Til
sama bendir og þab sem segir í Haralds sögu Sigurbar-
sonar, 20- kap., um skikkju þá, er Haraldr gaf Steigar-
þúri, „þat var brúnn purpuri, ok hvít skinn undir", og
þegar á eptir segir svo, ab úr möttlinum, þab er ab
segja, úr skikkjuklæbinu, var gjört altarisklæbi. Enn
l’remr eru nefndir léttimöttlar Fagrsk. k. 273, og sýnir
þab, ab möttullinn muni optast hafa verib skinnalaus.
Hör á einnig vib þab sem segir í þætti ísleifs biskups.
Bisk. s. I, 53: ;,þ'gg af mér skikkju þessa, þat var
skarlats möttull ok gráskinn undir”.
Skikkjan var ætíb (eba opt.ast) ermalaust klæbi, sem
hékk á herbunum, stundum á tygli, sem var bundinn
saman á brjústinu, eba meb öbrum hætti festr í ýmislega
lagabar lykkjur eba skildi, sem vúru vib hálsinálib á
möttlinum; stundum var skikkjan næld saman ab framan
ineb nál eba sylgju úr gulli eba silfri; af þessum nálum
liafa menn fundib margar, og má sjá þær í forngripa
söfnum; þær eru meb yinsu lagi, krínglúttar, sporeskju-
lagabar eba hjartmyndabar; optast eru þær uppháfar í
mibjunni, alla vega útgrafnar, eba meb víravirki, opt mjög
fögru; stundum eru þær steinsettar, og ætíb meb nál á
hjörum á baka til, líkt og brjústnálar nú á dögum. Af