Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 15
IJM KVBNNBtlNINGA A ISLANDI.
15
tygli þeim, sem möttullinn hékk á á herbunum, dró hann nafn
sitt, ab heita tygia möttull, sem sjá má ai' sögu Haralds
gilla ;18. kap.: þar segir svo uin Sigurb slembi, ab hann
hafbi „möttul á tyglum at yfirhöfn, ok hafði hendr á
möttulsböndunum, ok löt stundum upp á höfut ser, stundum
let. hann aP. J þœtti Eymundar og Olafs konúngs 10.
kap. segir líkt frá, er Eymundr sat á tali vib þau drottníngu
og Rögnvald jarl; liafbi Eymundr „tuglamöttul‘! vfir sér,
en þau drottníng og jarl settust injög svo á möttulskautin.
því svik bjuggu undir, v en Eymundr leysti möttulbönd
sín, og spratt upp, er menn þustu aí). og skildi eptir
möttulinn, og höfírn þau hans ekki. Tygill þessi hefir
stundum vcrib gullbúinn og abalskrautií) á skikkjunni, sem
sjá má af Ljósvetnínga sögu 13. kap.; stundum hefir þab
verib gullfesti, sem gamlar inyndir sýua. Stundum heitir
tygillinn skikkjubönd (llar. s. harbr. 96. kap.) og er
þaö ein sönnun fyrir því, ab skikkja og möttull liaii verib
sama, því tyglamöttullinn dregr nafn sitt af tyglinum.
Stundum hefir skikkjan verib fagrlega búin meb gulli,
sem sjá má af þætti Hauks hábrókar 1. kap. og sögu
Olafs Tryggvasonar 195. kap. og víbar; stunduin hlabbúin
i skaut nibr, sern skikkja Hallgerbar var (Njála 33. kap.).
En nú er eptir ab vita hvab orbib hlab merkir.
þab er nokkub, óljóst, en eg' held þab sé sama og gullotin
ræma eba gullleggíng, því ! Gubrúnar kvibu annari
helir orbib ab hlaba sömu merkíng og ab vefa: þar
segir svo:
Húnskar meyjar
þær er lilaba spjöldum,
ok gjöra gull fagrt,
svá «at þér gaman þikkir.